Afrískir skógarfílar eru í bráðri útrýmingarhættu
Pressan03.04.2021
Afrískir fílar eiga ekki auðvelt líf þessi árin. Veiðiþjófar herja á þá í þeirri von að geta komist yfir fílabein og bændur fella skóga og drepa fíla þegar þeir ramba inn á akra þeirra. Frá 1980 hefur stofn skógarfíla minnkað um 86% og nú er staða tegundarinnar orðin svo alvarlega að hún er komin í Lesa meira