fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

skógareldar

Geitaher á að koma í veg fyrir skógarelda í Kaliforníu

Geitaher á að koma í veg fyrir skógarelda í Kaliforníu

Pressan
19.06.2021

Gríðarlegir þurrkar og mikil hætta á skógareldum hefur orðið til þess að yfirvöld í Kaliforníu hafa nú tekið upp vægast sagt óvenjulegt samstarf við geitur. Þau hafa samið við geitabónda í ríkinu um eldvarnarstarf geitanna. Síðasta ár var metár í Bandaríkjunum hvað varðar skógarelda og reiknað er með að það met verði slegið í ár. Lesa meira

Segir að milljónir Bandaríkjamanna gætu þurft að flytja til Kanada vegna versnandi ástands í Kaliforníu

Segir að milljónir Bandaríkjamanna gætu þurft að flytja til Kanada vegna versnandi ástands í Kaliforníu

Pressan
18.09.2020

Stjórnlausir skógareldar geisa nú í vesturríkjum Bandaríkjanna. Ástæðan fyrir því er ekki síst skammtímahugsun stjórnmálamanna um allan heim. Þetta segir Jerry Brown, sem var ríkisstjóri í Kaliforníu frá 1975 til 1983 og aftur frá 2011 til 2019. Hann er nú sestur í helgan stein á búgarði sínum norðan við Sacramento en skógareldarnir fara ekki fram hjá honum því eldar loga skammt Lesa meira

Búa sig undir „fjöldadauðsföll“ í Bandaríkjunum vegna skógarelda

Búa sig undir „fjöldadauðsföll“ í Bandaríkjunum vegna skógarelda

Pressan
14.09.2020

Hinir gríðarlegu skógareldar á vesturströnd Bandaríkjanna eru enn stjórnlausir. Bandaríska veðurstofan, The US National Weather Service, hefur gefið út „rauða viðvörun“ vegna sterkra vinda yfir vesturströndinni en þeir geta gert ástandið enn verra en hingað til. Veðurstofan segir að vindur, í norðurhluta vesturstrandarinnar í Oregon, auk mikils hita og þurrka hafi valdið því hversu öflugir skógareldarnir eru þessar vikurnar. Auk Lesa meira

Miklir eldar í Oregon – Nánast eins og dómsdagur

Miklir eldar í Oregon – Nánast eins og dómsdagur

Pressan
11.09.2020

Gríðarlegir skógareldar herja nú á Oregon og Washington í Bandaríkjunum. Myndir frá bæði Oregon og norðurhluta Kaliforníu líkjast því helst að dómsdagur sé runninn upp. Gervihnattamyndir af norðvesturhluta Oregon sýna hversu miklir eldarnir eru. Rúmlega 3.000 slökkviliðsmenn berjast við eldana í ríkinu en þeir eru að minnsta kosti 48. Talið er að sumir þeirra séu Lesa meira

Miklir eldar í Oregon – Mörg hundruð hús brenna

Miklir eldar í Oregon – Mörg hundruð hús brenna

Pressan
10.09.2020

Skógareldar á vesturströnd Bandaríkjanna hafa eyðilagt mörg hundruð heimili í Oregon. 12 ára piltur og amma hans létust í eldum sunnan við Portland, stærstu borg ríkisins, móðir piltsins er í lífshættu. Kate Brown, ríkisstjóri, óttast að eldarnir geti orðið þeir verstu í sögu ríkisins hvað varðar manntjón og tjón á fasteignum. Hún hefur ekki farið nákvæmlega Lesa meira

Enn loga skógareldar í Kaliforníu

Enn loga skógareldar í Kaliforníu

Pressan
08.09.2020

Skógareldar í Kaliforníu, fjölmennasta ríki Bandaríkjanna, hafa nú eyðilagt rúmlega 8.000 ferkílómetra lands að sögn slökkviliðs ríkisins. BBC skýrir frá þessu. Mikill hiti var í ríkinu um helgina og það var ekki til að bæta ástandið hvað varðar eldana. Borgaryfirvöld í Los Angeles segja að hitinn þar í borg hafi komist í 49,4 gráður á sunnudaginn. Reiknað er Lesa meira

Neyðarástand í Amazon-skóginum – Miljónir tegunda í hættu

Neyðarástand í Amazon-skóginum – Miljónir tegunda í hættu

Pressan
21.08.2019

Aldrei hafa eins margir skógareldar átt sér stað í Amazon-regnskóginum síðan að mælingar hófust. Í Brasilíu hafa verið meira en 70.000 skógareldar á árinu, það er meira en 80% aukning á milli ára. Vísindamenn telja að eldarnir gætu verið svakalegt bakslag í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun en Amazon-skógarnir framleiða allt að 20% af súrefni jarðarinnar. Lesa meira

Miklir skógareldar í Svíþjóð og Noregi – Mörg hundruð manns fluttir frá heimilum sínum

Miklir skógareldar í Svíþjóð og Noregi – Mörg hundruð manns fluttir frá heimilum sínum

Pressan
24.04.2019

Miklir skógareldar geysa nú í Svíþjóð og Noregi og hafa slökkvilið ekki náð tökum á þeim öllum. Í Noregi hafa mörg hundruð manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldanna sem ógna byggð. Í Svíþjóð geysa eldar á um 800 hektara svæði á milli Hästveda og Osby í Hässleholms sveitarfélaginu. Eitt fjölbýlishús hefur nú þegar Lesa meira

Hetjudáð sorphirðumannsins og ótrúlegt lífshlaup gömlu konunnar – „Þetta stóra græna skrímsli kom akandi“

Hetjudáð sorphirðumannsins og ótrúlegt lífshlaup gömlu konunnar – „Þetta stóra græna skrímsli kom akandi“

Pressan
18.12.2018

Miklir skógareldar herjuðu á Kaliforníu í nóvember og urðu tugum að bana auk þess sem eignatjónið var gríðarlegt. Það er á stundum sem þessum sem venjulegt fólk breytist eiginlega í hetjur og sýnir svo sannarlega hvað í því býr. Einn þeirra er sorphirðumaðurinn Dane Ray Cummings. Hann hefur séð um sorphirðuna í sömu götunum í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af