Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Nýr langtímasamningur við sjúkraþjálfara
EyjanNýr samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Félags sjúkraþjálfara til fimm ára hefur verið undirritaður og staðfestur af Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra. Þá hefur samningurinn verið samþykktur af Félagi sjúkraþjálfara sem lýsir yfir ánægju með samninginn. Samningurinn er svo sannarlega gleðileg tíðindi eftir fjögurra ára samningsleysi sem hefur bitnað hvað verst á þeim sem þurfa á þjónustu Lesa meira
Ólafur H. Ólafsson skrifar: Ó, Vakna þú mín Þyrnirós!
EyjanÉg er í raun mjög hissa á þeim fjölmörgu fylgjendum og yfirlýstum staðföstu kjósendum fyrrverandi Forsætisráðherra, sem keppast um að mæra hana og tala um að hún hafi staðið sig svo vel í því hlutverki. En gerði hún það í raun og veru? Á hún skilið það traust sem hún leitast eftir til þess að Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar menn hengja sig á einstök orð
EyjanÞann 4. maí skrifaði ég grein í Heimildina með titlinum „Línurnar eru að skýrast – Nýttu atkvæðið þitt rétt!“. Góður handritalesari hafði lesið yfir, án athugasemda, frúin, sem aldrei vill styggja neinn, hvað þá særa, hafði lesið yfir, án umkvartana, og bráðglöggur og næmur ritstjóri miðilsins hafði líka lesið. Birti svo athugasemdalaust. Það sannaðist hér, Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórmerkileg klíka; Morgunblaðið – Katrín Jakobsdóttir – Sjálfstæðisflokkurinn
EyjanBráðundarlegir hlutir geta gerzt, ekki sízt í kosningabaráttu. Á forsíðu Morgunblaðsins nú um helgina eru – með þriggja dálka fyrirsögn á forsíðunni og svo aftur á fyrstu innsíðu, þvert yfir síðuna, fimm dálkar – skrif um það að tilteknir þrír aðilar, verktakar, sem unnið hafa fyrir Orkustofnun, hafi fengið svo og svo háar greiðslur fyrir Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?
EyjanUndirritaður bjó í 27 ár í Hamborg/Þýzkalandi. Þar er verðurfar svipað á veturna og hér á höfuðborgarsvæðinu. Í Þýzkalandi er notkun nagladekkja í megin atriðum bönnuð. Í þessi 27 ár ókum við hjónin, á sitt hvorum bílnum, á góðum og vönduðum heilsársdekkjum. Lentum aldrei í slysi eða tjóni vegna hálku eða snjós allan þennan tíma. Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
EyjanÁrið 1968 fóru hér fram forsetakosningar, sem segja má að hafi markað ákveðin tímamót. Þar tókust á Kristján Eldjárn, þá þjóðminjavörður, hámenntaður maður, en sléttur og felldur; einn af okkur, almenningi. Hins vegar stóð Gunnar Thoroddsen, gáfumaður og ræðusnillingur, sem hafði verið kjörinn á þing 23ja ára gamall fyrir Sjálfstæðisflokkinn og hafði verið einn af Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað má segja um helztu kandídata til forsetakjörs?
EyjanForseti Íslands hefur ekki mikil bein völd, en hann er fulltrúi og ásýnd Íslands og Íslendinga gagnvart umheiminum. Hann er líka sameiningartákn Íslendinga og fulltrúi þjóðarinnar gagnvart Alþingi og framkvæmdarvaldinu. Vanda verður því vel val nýs forseta. Hann verður að vera þjóðlegur – ekta Íslendingur – og alþjóðlegur í senn. Vera með tandurhreinan bakgrunn, flekklaus, Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: 60 prósent þjóðarinnar hent út í kuldann – 40 prósent baða sig í sólinni
EyjanÞað eru um 250.000 manns, fullorðnir, í þessu landi. Eftir því sem bezt verður séð eru um 150.000 þessa fólks, 60 prósent þjóðarinnar, sá hluti hennar, sem verr er settur og þarf lán til að fjármagna sitt líf, íbúðarkaup, bílakaup eða annað. Fjármagnsþurfar. Hinn hlutinn, um 100.000 manns, 40 prósent þjóðarinnar, er það fólk sem Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra
Eyjan„Hvað varð um Sjálfstæðisflokkinn okkar?“ var fyrirsögnin á blaðagrein, sem ég skrifaði í Morgunblaðið fyrir nokkru. Tilefnið var, að ég hafði verið í burtu, erlendis, í tæplega 30 ár og þekkti ekki Sjálfstæðisflokkinn fyrir sama flokk, þegar ég kom til baka. Þegar ég fór og settist að í Þýzkalandi vann Sjálfstæðisflokkurinn í svipuðum anda og með svipaðri Lesa meira
Jóhannes Finnur Halldórsson skrifar: Aðgangur að samstarfi tryggir öryggi
EyjanÞað var fréttaefni þessa dagana, að jarðvísindafólk hafði mismunandi skoðanir um jarðhræringar og eldsumbrot á Reykjanesinu og inn til nágrennis höfuðborgarsvæðisins. Treysti mér alls ekki að taka afstöðu í þeim gagnlegu umræðum. „Tæknin tryggir öryggi“ er heiti á grein Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í Morgunblaðinu um daginn. Ég vil taka heilshugar undir Lesa meira