Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?
EyjanUndirritaður bjó í 27 ár í Hamborg/Þýzkalandi. Þar er verðurfar svipað á veturna og hér á höfuðborgarsvæðinu. Í Þýzkalandi er notkun nagladekkja í megin atriðum bönnuð. Í þessi 27 ár ókum við hjónin, á sitt hvorum bílnum, á góðum og vönduðum heilsársdekkjum. Lentum aldrei í slysi eða tjóni vegna hálku eða snjós allan þennan tíma. Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
EyjanÁrið 1968 fóru hér fram forsetakosningar, sem segja má að hafi markað ákveðin tímamót. Þar tókust á Kristján Eldjárn, þá þjóðminjavörður, hámenntaður maður, en sléttur og felldur; einn af okkur, almenningi. Hins vegar stóð Gunnar Thoroddsen, gáfumaður og ræðusnillingur, sem hafði verið kjörinn á þing 23ja ára gamall fyrir Sjálfstæðisflokkinn og hafði verið einn af Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað má segja um helztu kandídata til forsetakjörs?
EyjanForseti Íslands hefur ekki mikil bein völd, en hann er fulltrúi og ásýnd Íslands og Íslendinga gagnvart umheiminum. Hann er líka sameiningartákn Íslendinga og fulltrúi þjóðarinnar gagnvart Alþingi og framkvæmdarvaldinu. Vanda verður því vel val nýs forseta. Hann verður að vera þjóðlegur – ekta Íslendingur – og alþjóðlegur í senn. Vera með tandurhreinan bakgrunn, flekklaus, Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: 60 prósent þjóðarinnar hent út í kuldann – 40 prósent baða sig í sólinni
EyjanÞað eru um 250.000 manns, fullorðnir, í þessu landi. Eftir því sem bezt verður séð eru um 150.000 þessa fólks, 60 prósent þjóðarinnar, sá hluti hennar, sem verr er settur og þarf lán til að fjármagna sitt líf, íbúðarkaup, bílakaup eða annað. Fjármagnsþurfar. Hinn hlutinn, um 100.000 manns, 40 prósent þjóðarinnar, er það fólk sem Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra
Eyjan„Hvað varð um Sjálfstæðisflokkinn okkar?“ var fyrirsögnin á blaðagrein, sem ég skrifaði í Morgunblaðið fyrir nokkru. Tilefnið var, að ég hafði verið í burtu, erlendis, í tæplega 30 ár og þekkti ekki Sjálfstæðisflokkinn fyrir sama flokk, þegar ég kom til baka. Þegar ég fór og settist að í Þýzkalandi vann Sjálfstæðisflokkurinn í svipuðum anda og með svipaðri Lesa meira
Jóhannes Finnur Halldórsson skrifar: Aðgangur að samstarfi tryggir öryggi
EyjanÞað var fréttaefni þessa dagana, að jarðvísindafólk hafði mismunandi skoðanir um jarðhræringar og eldsumbrot á Reykjanesinu og inn til nágrennis höfuðborgarsvæðisins. Treysti mér alls ekki að taka afstöðu í þeim gagnlegu umræðum. „Tæknin tryggir öryggi“ er heiti á grein Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í Morgunblaðinu um daginn. Ég vil taka heilshugar undir Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Evran hefur reynst okkur vel
EyjanÁrið er 2032. Sjö ár eru liðin frá því að ný ríkisstjórn með þátttöku Viðreisnar tók við að loknum kosningunum 2025. Í sömu kosningum var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Mikill meirihluti landsmanna var hlynntur viðræðum við ESB sem lauk sama ár. Strax í kjölfarið var önnur þjóðaratkvæðagreiðsla þar sem Lesa meira
Vill skattleysi eldri borgara – segir þá búna að leggja sitt af mörkum á langri ævi
EyjanSanngjarnt og eðlilegt væri að við 70 ára aldur lækki skattar og skyldur fólks við samfélagið um 20 prósent á ári þannig að við 75 ára aldur njóti þeir skattleysis. Þessi hugmynd kemur fram í aðsendri grein frá Ole Anton Bieltvedt á Eyjunni. Ole Anton segir að eftir 50 ára vinnu- og skattaframlag sé skuld fólks við samfélagið greidd. Hann Lesa meira
Sigmar Guðmundsson skrifar: Stjórnleysi og skattar
EyjanVið vitum öll að eitt stærsta úrlausnarefni samtímans er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Við vitum líka að ríkisfjármálin þurfa að styðja við Seðlabankann í því verkefni. Þetta er vandasamt og flokkarnir á alþingi hafa ekki allir sömu skoðun á því hvernig best er að bera sig að. Þá er það morgunljóst að ríkisstjórninni er ekki Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: *Félagsdýrafræði
EyjanFastir pennarÉg trúi að langflestar manneskjur fæðist með hæfileikann til að skilja rétt frá röngu. Að innan í okkur sé einskonar ás, kontrapunktur eða sál sem, án þess að orð nái endilega utan um það eða vísindin geti stutt það, sýni okkur býsna vel, hvað klukkan slær hverju sinni. Sumir vilja kalla þetta innsæi, innri rödd Lesa meira