fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

skoðun

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 100.000 króna sekt verði við vopnaburði í þéttbýli

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 100.000 króna sekt verði við vopnaburði í þéttbýli

Eyjan
28.08.2024

Ég hygg, að flestu hugsandi og ábyrgu fólki sé löngu farið að blöskra þær tíðu og alvarlegu hnífstunguárásir, sem eru að eiga sér stað í okkar litla samfélagi. Hvaða ófögnuður hefur eiginlega hlaupið okkar unga fólk, gripið það!? Í raun má líkja þessum hnífa- og vopnaburði við hálfgert æði, firringu, þar sem eðlilegri hugsun og Lesa meira

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Kolefnisjöfnun

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Kolefnisjöfnun

Eyjan
19.08.2024

Var að horfa kvöldfréttir í sjónvarpinu 16. ágúst. Þar var m.a. viðtal við aldinn heiðursmann í sundurtættu mólendi, Saltvíkurbrekkum utan við Húsavík, tæpir 100 hektarar. Búið er að rista svöðusár í gróið land til að rækta þar furu og lerki. Berjalyng, fjalldrapi, einir, lambagras og holtasóley, svo dæmi séu tekin, orðin plógnum að bráð, og Lesa meira

Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!

Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!

Eyjan
15.08.2024

Ég hef skrifað margar greinar um Seðlabankastjóra og Peningastefnunefnd og þeirra – fyrir mér – fáránlegu vinnubrögð. Ég hef margbent á það að hækkaðir vextir hækka allt verðlag, því allt þarf að fjármagna, sem gert er og framkvæmt, líka auðvitað viðskipti og verzlun, og þar með skrúfa hækkaðir vextir Seðlabanka upp kostnað, vísitölu, sem Seðlabanki notar svo Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vantar heila brú í stjórn Seðlabanka!?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vantar heila brú í stjórn Seðlabanka!?

Eyjan
02.07.2024

Nýlega var mér bent á sjónvarpsviðtal, sem átti sér stað á Stöð 2 í maí 2008. Þar ræddi Sölvi Tryggvason við Ásgeir Jónsson, sem þá var yfir greiningardeild Kaupþingsbanka, og Ingólf Bender. Þegar Ásgeir var spurður um þann orðróm, að íslenzku bankarnir stæðu illa, taldi hann, að slíkt tal væri bara „hystería“, rekstur bankanna gengi Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vinsælasti flokkurinn stefnulaus!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vinsælasti flokkurinn stefnulaus!

Eyjan
18.06.2024

Kristrún Frostadóttir hefur í sinni valdatíð umturnað stefnumálum Samfylkingarinnar, sem þar með verður – hvort sem mönnum líkar það betur eða verr – Nýja Samfylkingin, NS. Eru þessar miklu breytingar, þar sem ESB, evru, hvalavernd og nú mildi í mannúðarmálum,  gagnvart flóttafólki, er varpað fyrir róða, og lítið gert með umhverfismál, uppstokkun auðlindamála og nýja stjórnarskrá, Lesa meira

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Óbærilegur léttleiki tilverunnar

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Óbærilegur léttleiki tilverunnar

Eyjan
07.06.2024

Nú velta menn fyrir sér að breyta forsendum útreikninga á neysluverðsvísitölunni, reikna húsnæðisliðinn með öðrum hætti, líkt og í þeim löndum „sem við helst berum okkur saman við“. Með þessari nýju reiknireglu lækkar verðbólgan? Þá lækkar peningastefnunefnd Seðlabankans væntanlega stýrivextina? Er tilvera okkar þá háð einhverjum síbreytilegum reiknikúnstum embættismanna úti í bæ? Verðbólga var mönnum Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt: Viltu að atkvæðið þitt virki, hafi gildi og áhrif, eða má það bara falla dautt!?

Ole Anton Bieltvedt: Viltu að atkvæðið þitt virki, hafi gildi og áhrif, eða má það bara falla dautt!?

Eyjan
31.05.2024

Fyrir mér er ljóst, að nokkrar eða verulegar sveiflur eru enn á fylgi forsetaframbjóðenda. Margt bendir til, að 25% eða, jafnvel, 33% kjósenda séu enn óráðnir. Eru því skoðanakannanir enn vart marktækar, meira gróf vísbending, enda verulega sveiflukenndar, nema þá helzt með Katrínu Jakobsdóttur, sem virðist sitja nokkuð örugg fremst, með 25-30% fylgi. Mín tilfinning Lesa meira

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Nýr langtímasamningur við sjúkraþjálfara

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Nýr langtímasamningur við sjúkraþjálfara

Eyjan
29.05.2024

Nýr samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Félags sjúkraþjálfara til fimm ára hefur verið undirritaður og staðfestur af Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra. Þá hefur samningurinn verið samþykktur af Félagi sjúkraþjálfara sem lýsir yfir ánægju með samninginn. Samningurinn er svo sannarlega gleðileg tíðindi eftir fjögurra ára samningsleysi sem hefur bitnað hvað verst á þeim sem þurfa á þjónustu Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar menn hengja sig á einstök orð

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar menn hengja sig á einstök orð

Eyjan
14.05.2024

Þann 4. maí skrifaði ég grein í Heimildina með titlinum „Línurnar eru að skýrast – Nýttu atkvæðið þitt rétt!“. Góður handritalesari hafði lesið yfir, án athugasemda, frúin, sem aldrei vill styggja neinn, hvað þá særa, hafði lesið yfir, án umkvartana, og bráðglöggur og næmur ritstjóri miðilsins hafði líka lesið. Birti svo athugasemdalaust. Það sannaðist hér, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af