Ole Anton Bieltvedt skrifar: Upprisa Viðreisnar
EyjanStærsta hagsmunamál landsmanna er fyrir undirrituðum endanleg innganga í ESB og upptaka evru. Ekki er hægt fyrir okkur að taka upp evru, nema við verðum fyrst fullgilt ESB-aðildarríki. Við erum í reynd 80-90% í ESB, í gegnum EES-samninginn og þátttöku í Schengen-samkomulaginu. Við erum þó með öllu áhrifalaus innan ESB, höfum enga setu við borðið, Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Falleinkunn á fjórum sviðum
EyjanÞað er auðvelt að mæla árangur í íþróttum. Það lið sem skorar fleiri mörk vinnur. Sigurvegarinn í frjálsum íþróttum þarf bara að stökkva hærra, hlaupa hraðar eða kasta kúlunni lengra en hinir. Þegar þjóðfélög eru mæld að verðleikum skiptir máli að menntun og heilsuvernd sé í lagi, að flestir hafi vinnu, að laun dugi til Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bankastjórar, sýnið þjóðfélagslega ábyrgð, lækkið vextina!
EyjanSamfélagsleg ábyrgð fjármálastofnana, ekki sízt þeirra sem ríkið sjálft á, verður að teljast grunnskylda. Virðist þó ekki í hámarki hér. Stýrivextir eru þeir vextir, sem viðskiptabankarnir fá á fé, sem þeir binda í Seðlabanka í minnst 7 daga. Með því að hafa þá háa reynir Seðlabanki að að örva viðskiptabankana til að leggja inn fé í Seðlabanka og Lesa meira
Tómas Ragnarz skrifar: Hvað er „hybrid“ vinnuaðstaða?
EyjanHraðar tækniframfarir ásamt breyttum áherslum í umhverfismálum og hugmyndum um í hverju raunveruleg lífsgæði felast kalla á róttækar innviðabreytingar í viðskipta- og atvinnulífinu. Aukinn sveigjanleiki er í raun einfaldasti og eini vitræni leikurinn í stöðu þar sem fyrirtæki gera stöðugt meiri kröfur um skilvirkni á sama tíma og vinnugleði og sköpunarkraftur starfsfólks þeirra sveiflast, sem Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Er þetta ekki orðið gott, Ásgeir?
EyjanSamdráttur í VLF 2 ársfjórðunga í röð, skuldarar landsins stynja, skuldlausir blómstra, byggingariðnaðurinn veigrar sér við að byggja, búið að rústa hlutabréfamarkaðinum? Þann 30. ágúst birti Hagstofan tölur um hagvöxt, sem átti að vera, en var ekki; eftir að hagvöxtur hafði verið neikvæður um 4% í 1. ársfjórðungi 2024, samdráttur, varð hann aftur neikvæður í 2. ársfjórðungi Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: 100.000 króna sekt verði við vopnaburði í þéttbýli
EyjanÉg hygg, að flestu hugsandi og ábyrgu fólki sé löngu farið að blöskra þær tíðu og alvarlegu hnífstunguárásir, sem eru að eiga sér stað í okkar litla samfélagi. Hvaða ófögnuður hefur eiginlega hlaupið okkar unga fólk, gripið það!? Í raun má líkja þessum hnífa- og vopnaburði við hálfgert æði, firringu, þar sem eðlilegri hugsun og Lesa meira
Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Kolefnisjöfnun
EyjanVar að horfa kvöldfréttir í sjónvarpinu 16. ágúst. Þar var m.a. viðtal við aldinn heiðursmann í sundurtættu mólendi, Saltvíkurbrekkum utan við Húsavík, tæpir 100 hektarar. Búið er að rista svöðusár í gróið land til að rækta þar furu og lerki. Berjalyng, fjalldrapi, einir, lambagras og holtasóley, svo dæmi séu tekin, orðin plógnum að bráð, og Lesa meira
Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!
EyjanÉg hef skrifað margar greinar um Seðlabankastjóra og Peningastefnunefnd og þeirra – fyrir mér – fáránlegu vinnubrögð. Ég hef margbent á það að hækkaðir vextir hækka allt verðlag, því allt þarf að fjármagna, sem gert er og framkvæmt, líka auðvitað viðskipti og verzlun, og þar með skrúfa hækkaðir vextir Seðlabanka upp kostnað, vísitölu, sem Seðlabanki notar svo Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vantar heila brú í stjórn Seðlabanka!?
EyjanNýlega var mér bent á sjónvarpsviðtal, sem átti sér stað á Stöð 2 í maí 2008. Þar ræddi Sölvi Tryggvason við Ásgeir Jónsson, sem þá var yfir greiningardeild Kaupþingsbanka, og Ingólf Bender. Þegar Ásgeir var spurður um þann orðróm, að íslenzku bankarnir stæðu illa, taldi hann, að slíkt tal væri bara „hystería“, rekstur bankanna gengi Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vinsælasti flokkurinn stefnulaus!
EyjanKristrún Frostadóttir hefur í sinni valdatíð umturnað stefnumálum Samfylkingarinnar, sem þar með verður – hvort sem mönnum líkar það betur eða verr – Nýja Samfylkingin, NS. Eru þessar miklu breytingar, þar sem ESB, evru, hvalavernd og nú mildi í mannúðarmálum, gagnvart flóttafólki, er varpað fyrir róða, og lítið gert með umhverfismál, uppstokkun auðlindamála og nýja stjórnarskrá, Lesa meira