fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

skoðun

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað má segja um helztu kandídata til forsetakjörs?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað má segja um helztu kandídata til forsetakjörs?

Eyjan
10.04.2024

Forseti Íslands hefur ekki mikil bein völd, en hann er fulltrúi og ásýnd Íslands og Íslendinga gagnvart umheiminum. Hann er líka sameiningartákn Íslendinga og fulltrúi þjóðarinnar gagnvart Alþingi og framkvæmdarvaldinu. Vanda verður því vel val nýs forseta. Hann verður að vera þjóðlegur – ekta Íslendingur – og alþjóðlegur í senn. Vera með tandurhreinan bakgrunn, flekklaus, Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 60 prósent þjóðarinnar hent út í kuldann – 40 prósent baða sig í sólinni

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 60 prósent þjóðarinnar hent út í kuldann – 40 prósent baða sig í sólinni

Eyjan
08.04.2024

Það eru um 250.000 manns, fullorðnir, í þessu landi. Eftir því sem bezt verður séð eru um 150.000 þessa fólks, 60 prósent þjóðarinnar, sá hluti hennar, sem verr er settur og þarf lán til að fjármagna sitt líf, íbúðarkaup, bílakaup eða annað. Fjármagnsþurfar. Hinn hlutinn, um 100.000 manns, 40 prósent þjóðarinnar, er það fólk sem Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra

Eyjan
29.02.2024

„Hvað varð um Sjálfstæðisflokkinn okkar?“ var fyrirsögnin á blaðagrein, sem ég skrifaði í Morgunblaðið fyrir nokkru. Tilefnið var, að ég hafði verið í burtu, erlendis, í tæplega 30 ár og þekkti ekki Sjálfstæðisflokkinn fyrir sama flokk, þegar ég kom til baka. Þegar ég fór og settist að í Þýzkalandi vann Sjálfstæðisflokkurinn í svipuðum anda og með svipaðri Lesa meira

Jóhannes Finnur Halldórsson skrifar: Aðgangur að samstarfi tryggir öryggi

Jóhannes Finnur Halldórsson skrifar: Aðgangur að samstarfi tryggir öryggi

Eyjan
02.02.2024

Það var fréttaefni þessa dagana, að jarðvísindafólk hafði mismunandi skoðanir um jarðhræringar og eldsumbrot á Reykjanesinu og inn til nágrennis höfuðborgarsvæðisins. Treysti mér alls ekki að taka afstöðu í þeim gagnlegu umræðum. „Tæknin tryggir öryggi“ er heiti á grein Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í Morgunblaðinu um daginn. Ég vil taka heilshugar undir Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Evran hefur reynst okkur vel

Thomas Möller skrifar: Evran hefur reynst okkur vel

Eyjan
05.12.2023

Árið er 2032. Sjö ár eru liðin frá því að ný ríkisstjórn með þátttöku Viðreisnar tók við að loknum kosningunum 2025. Í sömu kosningum var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Mikill meirihluti landsmanna var hlynntur viðræðum við ESB sem lauk sama ár. Strax í kjölfarið var önnur þjóðaratkvæðagreiðsla þar sem Lesa meira

Vill skattleysi eldri borgara – segir þá búna að leggja sitt af mörkum á langri ævi

Vill skattleysi eldri borgara – segir þá búna að leggja sitt af mörkum á langri ævi

Eyjan
29.11.2023

Sanngjarnt og eðlilegt væri að við 70 ára aldur lækki skattar og skyldur fólks við samfélagið um 20 prósent á ári þannig að við 75 ára aldur njóti þeir skattleysis. Þessi hugmynd kemur fram í aðsendri grein frá Ole Anton Bieltvedt á Eyjunni. Ole Anton segir að eftir 50 ára vinnu- og skattaframlag sé skuld fólks við samfélagið greidd. Hann Lesa meira

Sigmar Guðmundsson skrifar: Stjórnleysi og skattar

Sigmar Guðmundsson skrifar: Stjórnleysi og skattar

Eyjan
29.11.2023

Við vitum öll að eitt stærsta úrlausnarefni samtímans er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Við vitum líka að ríkisfjármálin þurfa að styðja við Seðlabankann í því verkefni. Þetta er vandasamt og flokkarnir á alþingi hafa ekki allir sömu skoðun á því hvernig best er að bera sig að. Þá er það morgunljóst að ríkisstjórninni er ekki Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Til varnar íslenzku rjúpunni

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Til varnar íslenzku rjúpunni

Eyjan
09.10.2023

Eins og allir vita, er rjúpan fallegur, skaðlaus og varnarlaus lítill fugl, sem auðgar og skreytir lífríkið. Rjúpan er lykiltegund í íslenzku vistkerfi og einn einkennisfugla íslenzkrar náttúru. Flestum, sem unna dýralífi, náttúru og umhverfi, mun þykja vænt um þessa litlu, fallegu og friðsælu veru, sem prýðir og gleður með fegurð sinni og líflegu korri. Þróaðir lifnaðarhættir Karrinn helgar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af