fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

skoðun

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!

Eyjan
10.11.2024

Það eru í raun öll ríki álfunnar, sem sækja það fast, að komast inn í ESB og fá evru nema þá Bretland, sem gekk úr ESB á grundvelli blekkinga, ósanninda og rangfærslna þeirra íhalds- og afturhaldsafla, sem fyrir útgöngu stóðu, og svo Ísland, trúlega mest af ótta við það, að við inngöngu og upptöku evru, Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ábyrgðarleysi og aumingjaskapur Vinstri grænna – óheilindi og aumingjaskapur sjálfstæðismanna?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ábyrgðarleysi og aumingjaskapur Vinstri grænna – óheilindi og aumingjaskapur sjálfstæðismanna?

Eyjan
01.11.2024

Baráttan fyrir hvalveiðibanni hefur verið ofarlega á stefnuskrá Vinstri grænna um langa hríð og er það því sorgleg staðreynd að ekki hefur verið veitt meira af stórhveli, langreyði, síðustu áratugi, en einmitt síðustu 7 árin í stjórnar- og forsætisráðherratíð Katrínar Jakobsdóttur/Vinstri grænna. Vinstri grænir hafa nú í 3 ár haft tækifæri til að standa við Lesa meira

Inga Sigrún Atladóttir skrifar: Hvatning borgarstjóra til sveitarstjórnarmanna: Velferð barna og starfsfólks skóla í fyrirrúmi

Inga Sigrún Atladóttir skrifar: Hvatning borgarstjóra til sveitarstjórnarmanna: Velferð barna og starfsfólks skóla í fyrirrúmi

Eyjan
14.10.2024

Ummæli Einars Þorsteinssonar, borgarstjóra Reykjavíkur, á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga hafa vakið umræður um mikilvægi þess að endurskoða og bæta skólakerfið. Þessi orð ættu að vera hvatning til sveitarstjórnarmanna um allt land til að setja velferð barna og starfsfólks skóla í fyrsta sætið. Með því að hlúa betur að skólastarfinu sjálfu, getum við skapað umhverfi þar sem Lesa meira

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Ríkisstjórn bregst vinnandi fólki

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Ríkisstjórn bregst vinnandi fólki

Eyjan
30.09.2024

Haft er eftir dómsmálaráðherra í fréttum RÚV að ekki sé hægt að bregðast við misneytingu og vinnumansali á íslenskum vinnumarkaði „nema atvinnurekendur láti líka í sér heyra“ og „sendi skýr skilaboð“. Ég held að langflestir atvinnurekendur á Íslandi hafi andstyggð á vinnumansali og misnotkun á launafólki og líti á heilbrigðan vinnumarkað sem hagsmunamál fyrir sig og sinn Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Upprisa Viðreisnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Upprisa Viðreisnar

Eyjan
27.09.2024

Stærsta hagsmunamál landsmanna er fyrir undirrituðum endanleg innganga í ESB og upptaka evru. Ekki er hægt fyrir okkur að taka upp evru, nema við verðum fyrst fullgilt ESB-aðildarríki. Við erum í reynd 80-90% í ESB, í gegnum EES-samninginn og þátttöku í Schengen-samkomulaginu. Við erum þó með öllu áhrifalaus innan ESB, höfum enga setu við borðið, Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Falleinkunn á fjórum sviðum

Thomas Möller skrifar: Falleinkunn á fjórum sviðum

Eyjan
25.09.2024

Það er auðvelt að mæla árangur í íþróttum. Það lið sem skorar fleiri mörk vinnur. Sigurvegarinn í frjálsum íþróttum þarf bara að stökkva hærra, hlaupa hraðar eða kasta kúlunni lengra en hinir. Þegar þjóðfélög eru mæld að verðleikum skiptir máli að menntun og heilsuvernd sé í lagi, að flestir hafi vinnu, að laun dugi til Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bankastjórar, sýnið þjóðfélagslega ábyrgð, lækkið vextina!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bankastjórar, sýnið þjóðfélagslega ábyrgð, lækkið vextina!

Eyjan
13.09.2024

Samfélagsleg ábyrgð fjármálastofnana, ekki sízt þeirra sem ríkið sjálft á, verður að teljast grunnskylda. Virðist þó ekki í hámarki hér. Stýrivextir eru þeir vextir, sem viðskiptabankarnir fá á fé, sem þeir binda í Seðlabanka í minnst 7 daga. Með því að hafa þá háa reynir Seðlabanki að að örva viðskiptabankana til að leggja inn fé í Seðlabanka og Lesa meira

Tómas Ragnarz skrifar: Hvað er „hybrid“ vinnuaðstaða?

Tómas Ragnarz skrifar: Hvað er „hybrid“ vinnuaðstaða?

Eyjan
06.09.2024

Hraðar tækniframfarir ásamt breyttum áherslum í umhverfismálum og hugmyndum um í hverju raunveruleg lífsgæði felast kalla á róttækar innviðabreytingar í viðskipta- og atvinnulífinu. Aukinn sveigjanleiki er í raun einfaldasti og eini vitræni leikurinn í stöðu þar sem fyrirtæki gera stöðugt meiri kröfur um skilvirkni á sama tíma og vinnugleði og sköpunarkraftur starfsfólks þeirra sveiflast, sem Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Er þetta ekki orðið gott, Ásgeir?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Er þetta ekki orðið gott, Ásgeir?

Eyjan
06.09.2024

Samdráttur í VLF 2 ársfjórðunga í röð, skuldarar landsins stynja, skuldlausir blómstra, byggingariðnaðurinn veigrar sér við að byggja, búið að rústa hlutabréfamarkaðinum? Þann 30. ágúst birti Hagstofan tölur um hagvöxt, sem átti að vera, en var ekki; eftir að hagvöxtur hafði verið neikvæður um 4% í 1. ársfjórðungi 2024, samdráttur, varð hann aftur neikvæður í 2. ársfjórðungi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af