Ole Anton Bieltvedt skrifar: Eldhugur í nýrri framkvæmdastjórn ESB – litlu ríkin í stórum hlutverkum
EyjanMorgunblaðið er auðvitað merkilegur miðill, enda sennilega elzti starfandi fjölmiðill landsins. Margt, sem þar birtist, er upplýsandi og fræðandi og hefur undirritaður verið áskrifandi Mogga, sér mest til ánægju, svo lengi sem hann man. Yfirleitt er vandaður bragur á efni Morgunblaðsins, enda blaðamenn og starfsmenn flestir hæfir og góðir fagmenn. Undantekning eru þó á öllu, Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það má semja um aðildarskilmála að ESB – mörg dæmi sýna það og sanna
EyjanÝmsir andstæðingar ESB og úrtölumenn um það að við Íslendingar gerumst fullgilt ESB-aðildarríki, með fullum áhrifum og fullri setu við borðið, í stað þess að vera 80-90% aðildarríki, en án setu við borðið og án allra áhrifa eins og nú er, nota hvert tækifæri, sem gefst, til að halda því fram að ekki sé hægt Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Kosning um framhaldviðræður við ESB verði vorið 2025!
EyjanNý ríkisstjórn er mikið gleðiefni. Heilsteyptar konur, frjálsar og með góðar hugmyndir og vilja til framfara og breytinga, taka við. Gömlu íhaldsflokkarnir sem hafa drottnað í 100 ár með þeim klíkuskap og þeirri spillingu, sem þar hefur myndast, kvaddir. Grunnmál að „sanera“, sem er langtímaverkefni Þar þarf fyrst að leggja áherzlu á að „sanera“ íslenzka Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Óheilindamaðurinn Bjarni Ben
EyjanBjarni Benediktsson og nokkrir aðrir innstu koppar í búri Sjálfstæðisflokksins, Jón Gunnarsson o.fl., hafa verið nátengdir Kristjáni Loftssyni í Hval. Hafa þeir stutt hann og hans hvalveiðar – sem fyrir öllum sem til þekkja eru villimannlegt dýraníð – með ráði og dáð, enda er sagt að D hafi fengið góðan fjárstuðning fyrir. Í hópi stuðningsmanna Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild
EyjanÞað hefur margoft komið í ljós í umræðu og skrifum að þingmenn og ráðherrar hér, jafnvel forsætisráðherra, vita harla lítið um ESB og evru og misskilja margt af því sem þeir vita þó eitthvað – en harla lítið – um. Ég sé því ástæðu til að lista upp helztu spurningar og svör um mögulega ESB-aðild Lesa meira
Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar: Meira um metnað Sigmundar og Miðflokksins í loftslagsmálum
EyjanOft er erfitt að horfast í augu við fortíðina en engu að síður nauðsynlegt. Ég skrifaði grein um daginn til að minna formann Miðflokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, á eigin sögu og framlag til loftslagsmála þegar hann gegndi embætti forsætisráðherra. Eitthvað virðist greinin hafa komið við kauninn á Sigmundi þar sem hann svarar mér í netgrein Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Allar hinar Norðurlandaþjóðirnar með meiri kaupmátt en við!
EyjanBjarni Benediktsson, nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra, þó að Umboðsmaður Alþingis hafi fyrir ári síðan talið hann vanhæfan til ráðherradóms, skrifaði grein á Vísi 15. nóvember undir fyrirsögninni: „Krónur, evrur og fullveldi“ Bjarni hefur verið einn áhrifamesti stjórnmálamaður landsins síðasta áratug, lengst af sem fjármála- og efnahagsráðherra, og er því með ólíkindum að Bjarni virðist ekkert Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar
EyjanÉg bjó í miðju Evrópusambandinu, Þýzkalandi, í 27 ár og fylgdist gjörla með þróun ríkjasambandsins allan þennan tíma, reyndar fyrir og eftir á líka, svo og með tilkomu evrunnar og þróun þessa sameiginlega gjaldmiðils nú 26 þjóða. Allt gerðist þetta innan frá; ég upplifði atburðarásina á staðnum. Kann því nokkur skil á efninu. Hægri öfgamenn, þjóðernissinnar Lesa meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra
EyjanÍ þessum kosningum er tækifæri til að móta næstu skref eftir að frá er farin óvinsælasta ríkisstjórn Íslandssögunnar. Tækifæri til að skapa stjórn sem vinnur fyrir alla en ekki fáa. Tækifæri til að móta stefnu á grunni jafnvægis, forgangsröðunar og ábyrgðar. Þjóðin þarf stefnu sem horfir til langs tíma og ríkisstjórn sem er annt um Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: „Fake News“, „Fake Stories“, eru eitt stórfelldasta og hættulegasta vandamál okkar tíma
EyjanHjörtur J. Guðmundsson, sem titlar sig „Sagnfræðing og alþjóðastjórnmálafræðing (MA í alþjóðasamskiptum með áherzlu á Evrópufræði og öryggis- og varnarmál)“, sennilega lengsti titill á Íslandi – ekki endilega gæðamerki – birti í síðustu viku grein á Vísi með fyrirsögninni „Verðbólga í boði Viðreisnar“ Hjörtur hefur ýmislegt frá sér sent sem illa stenzt það sem satt er og rétt og Lesa meira