Segir stjórnina kolfallna og Katrínu rúna trausti – VG gæti þurrkast út í næstu kosningum
EyjanÚtilokað er að hér verði mynduð tveggja flokka stjórn og talsverðar líkur á að flokkur forsætisráðherra þurrkist út af þingi eftir næstu þingkosningar. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Maskínu, sem unnin var fyrir Vísi og tengda miðla, fengju ríkisstjórnarflokkarnir einungis 23 þingmenn ef kosið væri nú og er stjórnin því rúin trausti og kolfallin. Dagfari á Hringbraut Lesa meira
Sjálfstæðismenn hrifnastir af sjókvíaeldi – Innan við 10 prósent hlynnt því
EyjanAðeins 9,9 prósent svarenda í nýrri könnun eru hlynntir sjókvíaeldi. 69 prósent eru á móti því en 21 prósent hafa ekki myndað sér skoðun. 43,9 prósent eru mjög á móti sjókvíaeldi. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu sem gerð var fyrir Sósíalistaflokkinn. Munurinn er þó nokkur þegar litið er til stjórnmálaskoðana. Sjálfstæðismenn eru hlynntastir Lesa meira
Karlar og eldri borgarar á Íslandi minnst hrifnir af styttingu vinnuvikunnar
FréttirStuðningur við styttingu vinnuvikunnar er mun meiri á meðal kvenna en karla. Einnig er yngra fólk mun hrifnari af henni en eldri borgarar. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Prósent gerði. Í heildina litið er stuðningur við styttingu vinnuvikunnar mjög mikill. 64 prósent eru hlynnt henni en aðeins 19 prósent andvíg. 17 prósent sögðust Lesa meira
Traust til Seðlabankans hrynur – sjálfstæðismenn og VG skera sig úr
EyjanTveir þriðju þeirra sem taka afstöðu bera lítið traust til Seðlabankans. Traust til bankans hefur hrunið frá því í september 2021, en þá naut Seðlabankinn trausts nær 80 prósenta þeirra sem tóku afstöðu. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Maskína gerði í október. Leita þarf aftur til ársins 2012 til að finna Seðlabankann jafn Lesa meira
Mikill meirihluti vill kjósa um ESB aðild – Sjálfstæðismenn og Miðflokksmenn skera sig úr
FréttirRúmlega 57 prósent aðspurðra í nýrri könnun vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandsaðild Íslands. Innan við 19 prósent eru andvíg og tæplega 24 prósent hafa ekki skoðun á málinu. Af þeim sem hafa skoðun á málinu vilja því 75 prósent kjósa um aðild. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Maskína gerði fyrir Lesa meira
Samfylkingin og Viðreisn með nánast jafnmikið fylgi og allir ríkisstjórnarflokkarnir í nýrri könnun Maskínu
EyjanStöð 2 og Vísir hafa birt nýja skoðanakönnun Maskínu sem tekin var frá 6. júlí þar til í gær. Hún sýnir sömu þróun og verið hefur allt þetta ár. Ríkisstjórnin er kolfallin, Samfylkingin er áfram afgerandi stærsti flokkur landsins og allir stjórnarflokkarnir hafa tapað miklu fylgi, samtals 13 þingmönnum. Samfylkingin fengi 25,3 prósent fylgi og Lesa meira
Fleiri Íslendingar ánægðir en óánægðir með hvalveiðibann Svandísar
EyjanFyrirtækið Prósent gerði í vikunni 22.- 29. júní könnun á viðhorfum Íslendinga til þeirrar ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að stöðva veiðar á langreyðum fram til 31. ágúst. Alls svöruðu 1.147 manns könnuninni. Samtals sögðust 36 prósent vera mjög eða frekar óánægð með ákvörðunina en 48 prósent sögðust mjög eða frekar ánægð en 16 prósent sögðust Lesa meira
Óttast að borgarastyrjöld brjótist út
FréttirRúmlega 40% Bandaríkjamanna telja hugsanlegt að borgarastyrjöld brjótist út í landinu á næstu tíu árum. Sérfræðingar segja þetta „ógnvekjandi“ og óttast pólitískt ofbeldi og óeirðir. Ekki er langt síðan að Lindsey Graham, öldungardeildarþingmaður úr röðum Repúblikana, sagði að ef Donald Trump, fyrrum forseti, verði ákærður í kjölfar húsleitar alríkislögreglunnar FBI á heimili hans í Mar-a-Lago verði óeirðir á götum úti. Þetta óttast margir Lesa meira
Rúmlega helmingi landsmanna er sama um laun þingmanna
EyjanRúmlega helmingi landsmanna er sama um laun þingmanna, það er vilja hvorki hækka þau né lækka, um 40% vilja lækka launin, þar af vilja 20% lækka þau mikið. Tæplega 5% vilja hækka þau lítillega og 1,4% vilja hækka þau mikið. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Rúmlega 53% svöruðu ekki spurningu Lesa meira
Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi en Píratar bæta við sig
EyjanFylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 20,1% og hefur flokkurinn tapað rúmlega einu prósentustigi síðan í síðustu viku. Fylgi Pírata mælist nú 13,1% miðað við 11,5% í síðustu viku og hefur flokkurinn því bætt við sig einu og hálfu prósentustigi. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Fylgi Samfylkingarinnar mælist 14,7% og er flokkurinn Lesa meira