fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

skoðanakönnun

Ný skoðanakönnun Maskínu: Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði um aðildarviðræður – meirihlutinn vill fulla aðild að ESB

Ný skoðanakönnun Maskínu: Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði um aðildarviðræður – meirihlutinn vill fulla aðild að ESB

Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirgnæfandi meirihluti kjósenda vill að boðað verði til þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta kjörtímabili um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar sem Maskína gerði fyrir Evrópuhreyfinguna dagana 12-20. júní. Samkvæmt könnuninni telja þrír af hverjum fjórum kjósendum, 74,2 prósent, að mikilvægt sé að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna fari fram á næsta kjörtímabili. Lesa meira

Orðið á götunni: Verður einhverju bjargað í Valhöll?

Orðið á götunni: Verður einhverju bjargað í Valhöll?

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni er að í Valhöll sé fólk þungt á brún eftir að ný skoðanakönnun Maskínu sýndi fylgi Sjálfstæðisflokksins í 14,7 prósentum, sem er það lægsta sem nokkru sinni hefur mælst, hvort heldur í kosningunum eða könnunum. Samkvæmt könnuninni er flokkurinn búinn að tapa 40 prósent þess fylgis sem hann hlaut í síðustu kosningum Lesa meira

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Eyjan
18.04.2024

Um 70 prósent heimila landsins hefur orðið fyrir miklum fjárhagslegum áhrifum vegna verðbólgu og vaxtahækkana. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu, sem gerð var fyrir Viðreisn, og sýnir slæma stöðu heimilanna. Verðbólga og háir vextir hafa mikil eða mjög mikil áhrif á heimilisbókhaldið hjá 70 prósent þjóðarinnar. Aðeins 15 prósent segja að vextir og Lesa meira

Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta

Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta

Eyjan
28.03.2024

Baldur Þórhallsson mælist með yfirburði samkvæmt nýrri stórri skoðanakönnun Prósents fyrir Vísi og Stöð 2 sem birt var í gær.  Könnunin náði til 1950 manna og spurt var dagana 20. til 27. mars. Svarhlutfall var 51 prósent sem er algengt í svona könnunum. Baldur mældist með 37 prósent fylgi, Halla Tómasdóttir kom næst með 15 Lesa meira

Segir Framsókn svíða mjög að vera minni en Miðflokkurinn sem er kominn upp í 60 prósent af fylgi Sjálfstæðisflokksins

Segir Framsókn svíða mjög að vera minni en Miðflokkurinn sem er kominn upp í 60 prósent af fylgi Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
02.02.2024

Kjósendur treysta ekki ríkisstjórninni og krefjast stjórnarskipta. Ríkisstjórnin er kolfallin og hefur tapað 17 þingmönnum samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Gallups um fylgi stjórnmálaflokkanna. Ákall er um það meðal kjósenda að Kristrún Frostadóttir leiði næstu ríkisstjórn. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut bendir Ólafur Arnarson á að fylgistap Framsóknar sé gríðarlegt en ekki svíði síður að Miðflokkurinn er Lesa meira

Minnst bjartsýni hjá Sjálfstæðismönnum fyrir næsta ári – Viðreisnarfólk bjartsýnast

Minnst bjartsýni hjá Sjálfstæðismönnum fyrir næsta ári – Viðreisnarfólk bjartsýnast

Eyjan
29.12.2023

Rétt rúmur helmingur landsmanna telur að árið 2024 verði betra fyrir sig persónulega en 2023 var, það er 52 prósent. Aðeins 9 prósent telja að árið verði verra. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Sjálfstæðismenn eru þeir sem eru minnst bjartsýnir á að næsta ár verði betra en það sem er að líða, fyrir utan þá sem Lesa meira

Segir stjórnina kolfallna og Katrínu rúna trausti – VG gæti þurrkast út í næstu kosningum

Segir stjórnina kolfallna og Katrínu rúna trausti – VG gæti þurrkast út í næstu kosningum

Eyjan
29.11.2023

Útilokað er að hér verði mynduð tveggja flokka stjórn og talsverðar líkur á að flokkur forsætisráðherra þurrkist út af þingi eftir næstu þingkosningar. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Maskínu, sem unnin var fyrir Vísi og tengda miðla, fengju ríkisstjórnarflokkarnir einungis 23 þingmenn ef kosið væri nú og er stjórnin því rúin trausti og kolfallin. Dagfari á Hringbraut Lesa meira

Sjálfstæðismenn hrifnastir af sjókvíaeldi – Innan við 10 prósent hlynnt því

Sjálfstæðismenn hrifnastir af sjókvíaeldi – Innan við 10 prósent hlynnt því

Eyjan
21.11.2023

Aðeins 9,9 prósent svarenda í nýrri könnun eru hlynntir sjókvíaeldi. 69 prósent eru á móti því en 21 prósent hafa ekki myndað sér skoðun. 43,9 prósent eru mjög á móti sjókvíaeldi. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu sem gerð var fyrir Sósíalistaflokkinn. Munurinn er þó nokkur þegar litið er til stjórnmálaskoðana. Sjálfstæðismenn eru hlynntastir Lesa meira

Karlar og eldri borgarar á Íslandi minnst hrifnir af styttingu vinnuvikunnar

Karlar og eldri borgarar á Íslandi minnst hrifnir af styttingu vinnuvikunnar

Fréttir
18.11.2023

Stuðningur við styttingu vinnuvikunnar er mun meiri á meðal kvenna en karla. Einnig er yngra fólk mun hrifnari af henni en eldri borgarar. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Prósent gerði. Í heildina litið er stuðningur við styttingu vinnuvikunnar mjög mikill. 64 prósent eru hlynnt henni en aðeins 19 prósent andvíg. 17 prósent sögðust Lesa meira

Traust til Seðlabankans hrynur – sjálfstæðismenn og VG skera sig úr

Traust til Seðlabankans hrynur – sjálfstæðismenn og VG skera sig úr

Eyjan
10.11.2023

Tveir þriðju þeirra sem taka afstöðu bera lítið traust til Seðlabankans. Traust til bankans hefur hrunið frá því í september 2021, en þá naut Seðlabankinn trausts nær 80 prósenta þeirra sem tóku afstöðu. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Maskína gerði í október. Leita þarf aftur til ársins 2012 til að finna Seðlabankann jafn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af