Óttar Guðmundsson skrifar: Pólitísk ólund
EyjanFastir pennarMikil óeining er ríkjandi á stjórnarheimilinu. Vinstri grænir kenna Sjálfstæðismönnum um ófarir sínar í skoðanakönnunum. Sjálfstæðismenn kenna VG á móti um öll vandamálin í útlendingamálum, orkumálum og vaxtamálum. Framsóknarflokkurinn er eins og skilnaðarbarn í óhamingjusömu hjónabandi og siglir bil beggja í þögulli meðvirkni. Stjórnarflokkarnir halda uppi öflugri stjórnarandstöðu með þessari stöðugu ólund. Leiðtogar og óbreyttir Lesa meira
Fleiri hlynntari sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum en sterkra drykkja – Ólík sýn Viðreisnarfólks og Vinstri grænna
FréttirFleiri hlynntari sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum en sterkra drykkja – Ólík sýn Viðreisnarfólks og Vinstri grænna Stuðningur við sölu áfengis í matvöruverslunum dregst saman í fyrsta skiptið í sjö ár. Engu að síður eru fleiri sem vilja fá áfengi í matvöruverslanir en eru andvígir því. Munur eftir stjórnmálaskoðunum er umtalsverður. Þetta kemur fram Lesa meira
60 prósent telja of margt flóttafólk fá hæli á Íslandi – Píratar skera sig úr
EyjanNý könnun Maskínu sýnir að meirihluti landsmanna telji of margt flóttafólk fá hæli hér á Íslandi. Talan hefur rokið upp á tveimur síðustu árum. 60 prósent telja fjöldann of mikinn, sem er það sama og í sambærilegri könnun í fyrra. En á árunum 2017 til 2022 var hlutfallið mun lægra, á bilinu 24 til 32 Lesa meira
Rúmur fjórðungur fólks á fertugsaldri átti ekki fyrir jólunum – Aldrei færri hlakkað til jóla
FréttirAlls áttu 14 prósent landsmanna ekki pening fyrir jólunum. Einna helst var það fólk á fertugsaldri sem átti ekki fyrir þeim, 27 prósent. Færri hlökkuðu til jólanna en oft áður. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Spurningarnar hafa verið lagðar fyrir svarendur Gallup undanfarin ár. Í fyrra áttu 9 prósent þeirra ekki fyrir jólunum Lesa meira
Samfylkingin fengi 19 þingmenn en Sjálfstæðisflokkur 12
EyjanSamfylkingin fengi 19 menn kjörna ef kosið væri nú miðað við nýjan þjóðarpúls Gallup. Ríkisstjórnarflokkarnir fengju samanlagt 22 þingmenn. Í Þjóðarpúlsinum mælist Samfylkingin nú með 28,4 prósent og hækkar örlítið á milli mánaða. Umreiknað í þingmannafjölda eru þetta 19 sæti, rúmlega þrefaldur núverandi fjöldi þingmanna Samfylkingar. Sjálfstæðisflokkurinn missir næstum 2 prósent og mælist nú með 18,1 Lesa meira
Samfylking fengi 21 þingsæti samkvæmt könnun – Evrópusinnaðir flokkar í meirihluta
FréttirSamfylkingin hefur rofið 30 prósenta múrinn hjá þjóðarpúlsi Gallup. Mælist nú flokkurinn með 30,1 prósenta fylgi. Ef þetta yrðu niðurstöður kosninga myndi þetta þýða að flokkurinn fengi 21 þingsæti. Á stórveldistíma Samfylkingarinnar, á fyrsta áratug aldarinnar, fékk flokkurinn í tvígang 20 þingsæti en aldrei fleiri. Mest fékk flokkurinn 31 prósent fylgi í alþingiskosningunum árið 2003. Þetta Lesa meira
Íslendingar orðnir þreyttir á ferðamönnum – 58 prósent segja þá of marga
Fréttir58,1 prósent segja að fjöldi ferðamanna hafi verið of mikill í sumar. 40,1 prósent segja fjöldann hæfilegan en aðeins 1,8 prósent of lítinn. 21 prósent segja fjöldann allt of mikinn en 37,1 prósent heldur of mikinn. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Gallup gerði fyrir Túrista.is og birt var í morgun. Það er einkum eldra fólk sem telur fjölda ferðamanna Lesa meira
Ríkisstjórnin fengi 23 þingmenn en stjórnarandstaðan 40
FréttirRíkisstjórnin heldur áfram að tapa fylgi samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Samanlagt fylgi stjórnarflokkanna er nú aðeins 34,5 prósent sem myndi duga fyrir 23 þingmönnum og vantar 8 upp á að halda meirihluta sínum á þingi. Framsóknarflokkurinn mælist nú aðeins með 7,5 prósent fylgi. Það myndi duga fyrir 5 þingmönnum, ekki einu sinni einum í hverju kjördæmi. Lesa meira
Fjórar vikur í kosningar og allt bendir til að Trump og Repúblikanar tapi
PressanNú eru tæpar fjórar vikur í að Bandaríkjamenn gangi að kjörborðinu og kjósi forseta til næstu fjögurra ára. Þeir kjósa einnig um þriðjung sæta í öldungadeildinni og öll þingsætin í fulltrúadeildinni. Miðað við skoðanakannanir þá hafa Repúblikanar fulla ástæðu til að hafa áhyggjur því allt stefnir í að þeir tapi forsetaembættinu og meirihlutanum í öldungadeildinni Lesa meira
Trump – „Engum líkar við mig“
PressanÞað er hugsanlegt að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hafi litið aðeins inn á við nýlega eftir að skoðanakannanir fóru að sýna að mjög margir samlandar hans eru mjög ósáttir við hvernig hann og ríkisstjórn hans hafa tekið á heimsfaraldri kórónuveirunnar. Trump er þó ekki þeirrar skoðunar að hann hafi gert neitt rangt því að hans mati Lesa meira