Orðið á götunni: Stefnir í „taktískar“ kosningar eins og í forsetakosningunum í sumar?
EyjanEiríkur Bergmann, stjórnmálaprófessor, varpaði því nýlega fram hvort kjósendur ættu eftir að kjósa „taktískt“ í komandi þingkosningum rétt eins og í forsetakosningunum síðasta sumar en þá gerðist það að fólk tók að velja sér frambjóðendur eftir möguleikum þeirra sem leiddi til þess að ýmsir frambjóðendur fengu sáralítið fylgi, mun minna en nam fjölda þeirra meðmælenda Lesa meira
Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?
EyjanOrðið á götunni er að það stefni í að fjórir flokkar gætu orðið í efstu sætum í kosningunum þann 30. nóvember með svipað fylgi, á bilinu 16-18 prósent hver flokkur. Morgunblaðið birtir nú vikulega niðurstöður kannana Prósents sem gerðar eru í sömu viku, frá mánudegi til fimmtudags. Svo er niðurstaðan birt á föstudögum og útfærð Lesa meira
Fyrsta könnun eftir stjórnarslit – Samfylking enn þá stærst og VG mælist inni
FréttirVinstri græn mælast rétt svo yfir 5 prósenta þröskuldi til að fá jöfnunarþingsæti í nýrri könnun Maskínu. Þetta er fyrsta könnunin sem tekin er eftir stjórnarslit. Samfylkingin mælist enn þá stærsti flokkur landsins með 21,9 prósenta fylgi. Miðflokkurinn enn þá næst stærstur með 17,7 prósent. Í þriðja sæti kemur Sjálfstæðisflokkurinn, sem sleit ríkisstjórnarsamstarfinu, með 14,1 Lesa meira
Íslendingar mjög svartsýnir á að kaupmáttur aukist – Framsóknarmenn bjartsýnastir
FréttirFlestir svarendur í nýrri könnun hafa litlar eða engar væntingar um að kaupmáttur launa þeirra muni hækka á næstu 12 mánuðum. Framsóknarmenn eru bjartsýnastir á eigin fjárhag. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu. Alls hafa H. Það er 50 prósent litlar og 18 prósent engar. 57 prósent hafa litlar eða engar væntingar um að Lesa meira
Sjálfstæðismenn ánægðastir með Höllu en harðasta andstaðan hjá Vinstri grænum
FréttirSjálfstæðismenn eru ánægðastir með störf Höllu Tómasdóttur sem forseta Íslands. Harðasta andstaðan við hennar störf mælist hjá Vinstri grænum. Almennt er mun minni ánægja með störf Höllu en forvera hennar Guðna Th. Jóhannessonar. Þetta kemur fram í könnun Maskínu. 52,1 prósent Sjálfstæðismanna eru ánægðir með störf Höllu Tómasdóttur, sem tók við embætti forseta Íslands 1. Lesa meira
Guðrún orðin vinsælasti ráðherrann – Bjarni langóvinsælastur
FréttirGuðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, er sá ráðherra sem flestum finnst hafa staðið sig best. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, er langóvinsælasti ráðherrann. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu þar sem spurt var um hvaða ráðherrar hefðu staðið sig best og verst á kjörtímabilinu. 7,3 prósent nefndu Guðrúnu Hafsteinsdóttur í könnuninni en aðeins 2 prósent að hún hefði Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Skoðanakannana-æði
EyjanFastir pennarFréttastofur fjölmiðla eru sérlega hrifnar af alls konar skoðana- og viðhorfskönnunum. Einu sinni var spurt um fylgi við einstaka stjórnmálaflokka en tímarnir eru breyttir. Neysluvenjur fólks er tíundaðar og skilgreindar, líðan fullorðinna og unglinga, hamingjustuðull heilla samfélaga og afstaða til ýmiss konar mála. Allt er þetta tilreitt af tölvuforritum og tengt öðrum breytum í sömu Lesa meira
Hlakkar í Degi vegna fylgis Sjálfstæðisflokksins – „Kannski er það ekki besta taktíkin af sumum þingmönnum og jafnvel ráðherrum að andskotast alltaf þetta út í borgina“
EyjanDagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, gerir sér mat úr nýjum skoðanakönnunum Maskínu í færslu á samfélagsmiðlum í dag. Ekki er laust við að það hlakki í Degi yfir því hvað kannanirnar sýna. „Það væri auðvitað freistandi að hafa orð á því að Samfylkingin í borginni (26%) mælist langstærsti flokkurinn í nýrri borgar-könnun en Sjálfstæðisflokkurinn dalar (20%),“ segir Dagur og Lesa meira
Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi í Reykjavík – Sanna Magdalena orðin vinsælli en Dagur
EyjanSjálfstæðisflokkurinn tapar 3 prósentustigum á milli kannana en Viðreisn bætir við sig 3 prósentum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, er vinsælasti borgarfulltrúinn. Þetta kemur fram í borgarvita Maskínu þar sem kannaðir eru ýmsir þættir varðandi stjórn borgarinnar. Ekki eru miklar breytingar á fylgi flokkanna. Áðurnefnd sveifla Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar eru þær mestu. Framsókn og VG tæp að Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Eftir kosningar
EyjanFastir pennarMig langaði til að skrifa beiskan en beittan pistil um forsetakosningarnar og óska vinstri menningarelítunni til hamingju með sinn frambjóðanda og sigurvegara. Fátt vekur meiri óvinafögnuð hægri aflanna en að sjá vinstri menn fljúgast á. En svo hætti ég við það, enda tilgangslaust að fjasa yfir kosningaúrslitum. Næst langaði mig til að skrifa um Real Lesa meira