fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Skjótum rótum

Guðni Th. keypti græðlinga og flugelda

Guðni Th. keypti græðlinga og flugelda

Fókus
30.12.2018

Flugeldasala stendur nú sem hæst enda verður árið 2018 kvatt eftir rúman sólarhring. Á meðal þeirra sem fjárfestu í flugeldum í dag er Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, en hann kom við hjá Hjálparsveit skáta í Garðabæ. Guðni Th. studdi ekki aðeins við Slysavarnafélagið Landsbjörgu með kaupum á flugeldum, hann keypti einnig Skjótum rótum, sem Lesa meira

Katrín keypti fyrsta rótarskotið – „Góð leið til að styðja við mikilvægt starf björgunarsveitanna og skógrækt í landinu“

Katrín keypti fyrsta rótarskotið – „Góð leið til að styðja við mikilvægt starf björgunarsveitanna og skógrækt í landinu“

Fókus
28.12.2018

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, keypti í morgun fyrsta rótarskot björgunarsveitanna. Segir hún kaupin góða leið til þess að styðja við mikilvægt starf björgunarsveitanna og skógrækt í landinu. Sjá einnig: Hugmynd Rakelar til styrktar Landsbjörgu var fljót að Skjóta rótum Mikil umræða hefur verið um mengun sem fylgir flugeldum undarin áramót. Katrín segir að Skjótum rótum átakið Lesa meira

Hugmynd Rakelar til styrktar Landsbjörgu var fljót að Skjóta rótum

Hugmynd Rakelar til styrktar Landsbjörgu var fljót að Skjóta rótum

Fókus
27.12.2018

Slysavarnafélagið Landsbjörg fjármagnar starfsemi sína með ýmsum hætti, en hugmynd Rakelar Kristinsdóttur, sem hún fékk í kjölfarið á BS ritgerð sinni, er kærkomin viðbót að sögn Jóns Svanbergs Hjartarsonar, framkvæmdastjóra Landsbjargar. „Hugmyndin á bak við átakið Skjótum rótum kom í kjölfarið á BS ritgerð, Eldfimt efni, sem ég skrifaði vorið 2017,“ segir Rakel, „en þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af