fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Skjárýnirinn

Skjárýnirinn: „Lágmarkskrafan er í það minnsta eitt morð í hverjum þætti“

Skjárýnirinn: „Lágmarkskrafan er í það minnsta eitt morð í hverjum þætti“

Fókus
04.08.2018

Þórarinn Þórarinsson, blaðamaður á Fréttablaðinu, er mikill aðdáandi bæði sjónvarpsþátta og bíómynda, enda skrifar hann reglulega kvikmyndadóma. Hann er einn helsti Star Wars-aðdáandi landsins, en á sjónvarpsskjánum velur hann næstum án undantekninga breska sakamálaþætti. „Dauði línulegrar sjónvarpsdagskrár er stórkostlegt fagnaðarefni fyrir drykkfelldan blaðamann sem hefur tamið sér lífsstíl sem býður ekki upp á mikla áætlanagerð. Lesa meira

Skjárýnirinn: „Á eftir sjö myndir á topp 250 lista IMDB“

Skjárýnirinn: „Á eftir sjö myndir á topp 250 lista IMDB“

Fókus
08.07.2018

Óskar Örn Árnason er áhugamaður um kvikmyndir og hefur ritað pistilinn Kvikmynd dagsins um árabil en hann má finna á Bíóvefnum. „Ég á það til að grípa í sjónvarpsfjarstýringu eins og gengur og gerist og vel yfirleitt bíómyndir fram yfir þætti. Þó reyni ég að fylgjast með því besta í sjónvarpi en nú nýlega renndi Lesa meira

Skjárýnirinn: „Doctor Who eru í uppáhaldi og við sonurinn að horfa á þær aftur frá byrjun“

Skjárýnirinn: „Doctor Who eru í uppáhaldi og við sonurinn að horfa á þær aftur frá byrjun“

Fókus
30.06.2018

Lilja Ósk Diðriksdóttir er markaðsstjóri kvikmynda hjá Senu og er það stór hluti af hennar vinnu að horfa á alls konar efni, bæði kvikmyndir og þáttaraðir. „Ég hef alveg hrikalega gaman að góðu efni bæði bíómyndum og þáttaröðum. Það kemur sér vel þar sem ég vinn við að markaðssetja kvikmyndir, bæði erlendar og íslenskar, og Lesa meira

Skjárýnirinn: „Undanfarið hef ég legið yfir Peep Show“

Skjárýnirinn: „Undanfarið hef ég legið yfir Peep Show“

Fókus
17.06.2018

Skemmtikrafturinn og snapparinn Hjálmar Örn Jóhannsson hefur alltaf gaman af bresku gríni og bíður spenntur ásamt kærustu sinni eftir nýjustu Game of Thrones-seríunni. „Ég er mikill sjónvarpsmaður og horfi gríðarlega mikið á bæði þætti og bíómyndir en undanfarið hef ég legið yfir Peep Show á Netflix, breskum þáttum sem slógu í gegn 2003–2015. Ég hef Lesa meira

Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“

Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“

Fókus
08.06.2018

Þórður Helgi Þórðarson útvarpsmaður horfir hættulega mikið á sjónvarp og undirbýr sig nú fyrir áhorf á HM þar sem öll tæki verða nýtt svo hann missi ekki af neinu. „Ég horfi hættulega mikið á sjónvarp og hef gert allt of lengi. Ég er auðvitað í miðjum upptakti fyrir HM í Rússlandi og hef horft á Lesa meira

Skjárýnirinn: „Kvikmyndagerð er eitt stórbrotnasta söguform sem til er“

Skjárýnirinn: „Kvikmyndagerð er eitt stórbrotnasta söguform sem til er“

Fókus
02.06.2018

Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri Bíó Paradísar, lítur á það sem forréttindi að vinna við það sem hún elskar, hún fer reglulega á alþjóðlegar kvikmyndahátíðir og er formaður fullorðins aðdáendaklúbbs SKAM. Ég vinn við það að horfa á kvikmyndir sem dagskrárstjóri fyrir menningarhúsið Bíó Paradís og hef óbilandi áhuga á þeirri list að segja sögu í kvikmyndaformi. Lesa meira

Skjárýnirinn: „Ég er mikill sci-fi aðdáandi enda 10 ára gutti þegar Star Wars var frumsýnd“

Skjárýnirinn: „Ég er mikill sci-fi aðdáandi enda 10 ára gutti þegar Star Wars var frumsýnd“

Fókus
25.05.2018

Guðmundur Breiðfjörð lifði og hrærðist í bíóbransanum í 19 ár og er meðal fróðustu manna um kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Hann er mikill sci-fi aðdáandi, en hefur litla þolinmæði fyrir raunveruleikaþáttum. „Það er fátt skemmtilegra en að horfa á góða bíómynd eða góða sjónvarpsseríu, sérstaklega fyrir mig eftir að hafa verið 19 farsæl ár í bransanum. Lesa meira

Skjárýnirinn: „Það er eitthvað við það að horfa á fólk keppa í eldamennsku“

Skjárýnirinn: „Það er eitthvað við það að horfa á fólk keppa í eldamennsku“

Fókus
19.05.2018

Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla í Hafnarfirði, er mikill aðdáandi bæði sjónvarpsþátta og bíómynda. Hann heldur úti síðunni Bíógagnrýni Valdimars á Facebook þar sem hann birtir reglulega bíódóma og annan fróðleik. „Ég horfi einstaklega mikið á sjónvarp og finnst fátt skemmtilegra en að horfa á góða sjónvarpsseríu eða góða bíómynd. Það sem ég er að horfa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af