Hvað er skírdagur?
FókusFyrir 2 dögum
Í dag er skírdagur. Þau sem eru ágætlega lesin í biblíunni eða muna eftir því sem þau hafa lært í kristnum fræðum þekkja eflaust söguna á bak við skírdag og hvað gerðist þann dag í árdaga kristninnar. Fyrir þau sem eru ekki í þeirri stöðu gæti hins vegar verið gagnlegt að gera stuttlega grein fyrir Lesa meira