Gæsluvarðhald framlengt vegna Stóra mansalsmálsins
FréttirÍ tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að tveir karlar og ein kona hafi verið úrskurðuð í áframhaldandi tveggja vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Fólkið var handtekið í byrjun mánaðarins í kjölfar umfangsmikilla aðgerða, en tilefni þeirra var rökstuddur grunur um skipulagða brotastarfsemi, sem talin er varða mansal, skjalafals, peningaþvætti, brot á lögum um Lesa meira
Hundavinurinn Tania er á lista Europol yfir eftirlýst fólk
PressanHún virðist vera mikill hundavinur sem hefur bjargað fjölda hunda úr ömurlegum aðstæðum. En nú er nafn hennar að finna á lista Evrópulögreglunnar Europol yfir þá sem hún vill allra helst hafa hendur í hári. Tania Gomez er þrítug sænsk kona sem virðist hafa lifað tvöföldu lífi. Aftonbladet og Dagbladet skýra frá þessu. Á heimasíðu Europol kemur fram að hún sé eftirlýst vegna grófra fíkniefnalagabrota Lesa meira
Fundu 12,5 milljónir evra í reiðufé
PressanLögreglan í Eindhoven í Hollandi lagði nýlega hald á 12,5 milljónir evra í reiðufé. Peningarnir fundust í leyniherbergi í íbúð í borginni. Aldrei fyrr hefur hollenska lögreglan fundið svo mikið fé í einu. 35 ára karlmaður var handtekinn í tengslum við málið, hann er grunaður um peningaþvætti. Í íbúðinni fundust einnig vopn og seðlatalningavélar. Lögreglan Lesa meira