Setti upp vegg til að loka göngustíg í Kópavogi – Bærinn gerði mistök
FréttirÍbúi við Hrauntungu í Kópavogi hefur reist timburvegg til þess að stöðva gangandi umferð um lóðina hjá sér. Þó að veggurinn lengi leið vegfarenda að biðskýli strætó setur Kópavogsbær sig ekki upp á móti því að stígnum sé lokað. Nokkur umræða hefur skapast um málið og lögmæti uppsetningarinnar á samfélagsmiðlum. Bent hefur verið á að Lesa meira
Svona gæti nýtt hverfi í Skerjafirði litið út – Úthlutunaráætlun samþykkt
EyjanÚthlutunaráætlun fyrir norðurhluta skipulagssvæðisins í Skerjafirði var samþykkt á fundi borgarráðs í morgun. Svæðið sem um ræðir liggur að núverandi byggð í Skerjafirði og afmarkast af götunni Skeljanesi til vesturs og af öryggissvæði flugbrauta til norðurs og austurs. Frá þessu er greint á vef Reykjavíkurborgar. Í rammaskipulagi svæðisins var lögð áhersla á vistvæna byggð sem Lesa meira
ARKITEKTÚR: „Hver á að búa þarna? Eru það tveir pabbar? Fráskilin kona með tvö börn?“
FókusHinn heimsþekkti arkitekt, Michel Rojkind, segir að arkitektar geri allt of oft þau mistök að einbeita sér að tæknilegum útfærslum og strúktúr í stað þess að hugsa fyrst og fremst um fólkið sem ætlar að búa í húsunum og þarfir þess. Í viðtalið við hönnunarvefinn Designboom bendir hann meðal annars á breytta lifnaðarhætti nútímafólks og Lesa meira
Kristján vill reisa framúrstefnulegt hringlaga lúxushótel á Húsavík: „Við gætum byrjað að byggja 2019“
FókusKristján Eymudsson, byggingaverktaki, kynnti í dag hugmyndir sínar að tvöhundruð herbergja hóteli efst á Húsavíkurhöfða. Markmiðið hans er að fá erlenda hótelkeðju til samstarfs við sig og kynna hótelið á heimsvísu. Kristján hefur, ásamt hönnuðum og fleirum, unnið að þessu metnaðarfulla verkefni frá því í desember en sjálfur er hann búsettur í Noregi. „Það var Lesa meira