fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Skipulagsmál

Bygging gríðarlega umdeilds hverfis í Garðabæ komin á næsta stig – Íbúar hvattir til að láta í sér heyra

Bygging gríðarlega umdeilds hverfis í Garðabæ komin á næsta stig – Íbúar hvattir til að láta í sér heyra

Fréttir
06.06.2024

Umdeilt nýtt hverfi á svokölluðum Arnarneshálsi, sem mun heita Arnarland, í Garðabæ verður brátt kynnt. Áætlanirnar hafa vakið reiði íbúa í nærliggjandi hverfum, bæði í Garðabæ og í Kópavogi og hafa þeir sameinast um að mótmæla þeim. DV greindi fyrst frá málinu í september á síðasta ári. Í október var efnt til undirskriftasöfnunar gegn áformum Lesa meira

Áralangt vandræðamál á Völlunum í Hafnarfirði – Dagsektir og rýming hafa ekki dugað

Áralangt vandræðamál á Völlunum í Hafnarfirði – Dagsektir og rýming hafa ekki dugað

Fréttir
01.03.2024

Dagsektir hafa verið lagðar á vegna óleyfisframkvæmda og búsetu í húsnæðinu Suðurhellu 10 í Hafnarfirði. Húsið er ósamþykkt og því hafa ekki verið greidd fasteignagjöld af því. Í nokkur skipti hefur verið fyrirskipuð rýming eða dagsektir en sífellt eru rýmin leigð út. „Það eru óleyfisframkvæmdir þarna. Það er búið að byggja milliloft sem ekki mátti Lesa meira

Vill að Sjálfstæðisflokkurinn í Árborg opni bókhaldið – Grunsamlegar skipulagsbreytingar

Vill að Sjálfstæðisflokkurinn í Árborg opni bókhaldið – Grunsamlegar skipulagsbreytingar

Eyjan
22.02.2024

Sigurjón Vídalín Guðmundsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Árborg, vill að listi Sjálfstæðismanna í sveitarfélaginu opni bókhaldið og sýni hverjir styrktaraðilarnir eru. Beiting Sjálfstæðismanna á skipulagsvaldinu sé grunsamleg eftir að þeir komust í meirihluta aftur. Sigurjón skrifar um þetta í grein hjá staðarmiðlinum Sunnlenska um síðustu helgi. Pistillinn er ansi beittur og ber yfirskriftina „Skyldi vera hægt að kaupa Lesa meira

Þorsteinn Víglundsson: Stjórnsýslan festir sig í smáatriðum og pólitíkin sér ekki skóginn fyrir trjánum

Þorsteinn Víglundsson: Stjórnsýslan festir sig í smáatriðum og pólitíkin sér ekki skóginn fyrir trjánum

Eyjan
30.01.2024

Pólitíkin festir sig í aukaatriðum og nær engri yfirsýn þegar kemur að skipulagsmálum og stjórnsýslan festir sig í smáatriðum. Í 390 þúsund manna samfélagi ætti ákvarðanataka að ganga miklu hraðar fyrir sig en raun ber vitni hér á landi. Þorsteinn Víglundsson segir að skipulagsyfirvöld eigi að horfa á meginlínur á borð við hæð húsa, byggingarmagn Lesa meira

Hundruð undirskrifta safnast gegn skipulagi Arnarlands í Garðabæ

Hundruð undirskrifta safnast gegn skipulagi Arnarlands í Garðabæ

Fréttir
02.10.2023

250 íbúar í Akrahverfi í Garðabæ hafa skrifað undir lista gegn skipulagi tengdu fyrirhuguðu heilsuhverfi í Arnarlandi. Hið nýja hverfi verður tengt inn í Akrahverfi og Borgarlínan mun keyra í gegnum bæði hverfin. „Við íbúar Akrahverfis í Garðabæ mótmælum harðlega fyrirhuguðum breytingum á deiliskipulagi hverfisins þar sem umferð frá Arnarlandi er beint inn í hverfið Lesa meira

Reiði út af nýju heilsuhverfi í Garðabæ – „Garðabær stelur Kópavoginum frá Kópavogsbúum“

Reiði út af nýju heilsuhverfi í Garðabæ – „Garðabær stelur Kópavoginum frá Kópavogsbúum“

Fréttir
21.09.2023

Íbúar í bæði Kópavogi og Garðabæ eru ósáttir við fyrirhugaða uppbyggingu hins svokallaða Arnarlands, eða Arnarnesháls í Garðabæ. Þar munu rísa níu hæða stórhýsi sem meðal annars taka sýnina yfir Kópavoginn af Kópavogsbúum í Smárahverfi. Einnig mun umferðarþungi aukast til muna í Smárahverfi og Akrahverfi í Garðabæ. „Sjórinn fyrir neðan heitir Kópavogur sem er sálin Lesa meira

Íbúar í Mosfellsbæ í stórhættu vegna golfboltaregns – „Ég myndi halda að þetta séu svona 10 til 20 boltar á dag“

Íbúar í Mosfellsbæ í stórhættu vegna golfboltaregns – „Ég myndi halda að þetta séu svona 10 til 20 boltar á dag“

Fréttir
15.09.2023

Á hverjum degi rignir golfboltum í tugatali yfir íbúðahverfi í Mosfellsbæ. Íbúi segir mildi að enginn manneskja hafi stórslasast af þessum völdum en íbúar hafa þurft að sitja uppi með tjón á húsum sínum og bílum. Bæjarstjóri segist vera í samtali við Golfklúbb Mosfellsbæjar um lausnir. „Ég myndi halda að þetta séu svona 10 til Lesa meira

Setti upp vegg til að loka göngustíg í Kópavogi – Bærinn gerði mistök

Setti upp vegg til að loka göngustíg í Kópavogi – Bærinn gerði mistök

Fréttir
13.09.2023

Íbúi við Hrauntungu í Kópavogi hefur reist timburvegg til þess að stöðva gangandi umferð um lóðina hjá sér. Þó að veggurinn lengi leið vegfarenda að biðskýli strætó setur Kópavogsbær sig ekki upp á móti því að stígnum sé lokað. Nokkur umræða hefur skapast um málið og lögmæti uppsetningarinnar á samfélagsmiðlum. Bent hefur verið á að Lesa meira

Svona gæti nýtt hverfi í Skerjafirði litið út – Úthlutunaráætlun samþykkt

Svona gæti nýtt hverfi í Skerjafirði litið út – Úthlutunaráætlun samþykkt

Eyjan
11.04.2019

Úthlutunaráætlun fyrir norðurhluta skipulagssvæðisins í Skerjafirði var samþykkt á fundi borgarráðs í morgun. Svæðið sem um ræðir liggur að núverandi byggð í Skerjafirði og afmarkast af götunni Skeljanesi til vesturs og af öryggissvæði flugbrauta til norðurs og austurs. Frá þessu er greint á vef Reykjavíkurborgar. Í rammaskipulagi svæðisins var lögð áhersla á vistvæna byggð sem Lesa meira

ARKITEKTÚR: „Hver á að búa þarna? Eru það tveir pabbar? Fráskilin kona með tvö börn?“

ARKITEKTÚR: „Hver á að búa þarna? Eru það tveir pabbar? Fráskilin kona með tvö börn?“

Fókus
29.05.2018

Hinn heimsþekkti arkitekt, Michel Rojkind, segir að arkitektar geri allt of oft þau mistök að einbeita sér að tæknilegum útfærslum og strúktúr í stað þess að hugsa fyrst og fremst um fólkið sem ætlar að búa í húsunum og þarfir þess. Í viðtalið við hönnunarvefinn Designboom bendir hann meðal annars á breytta lifnaðarhætti nútímafólks og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af