Vestfirskur skipstjóri sem sigldi ölvaður iðraðist við annað brot
FréttirFyrir 1 viku
Héraðsdómur Vestfjarða hefur sakfellt skipstjóra fiskiskips fyrir að hafa siglt skipinu undir áhrifum áfengis. Skipstjórinn játaði brot sitt og sýndi iðrun en þetta er í annað sinn sem hann er dæmdur fyrir slíkt brot. Miðað við lýsingar á skipinu í dómnum virðist ljóst að um smábát er að ræða sem skilgreindur er sem fiskiskip út Lesa meira