Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana
Pressan„Amy Bradley, vinsamlegast gefðu þig fram við upplýsingaborðið,“ hljómaði í hátalarakerfi norska skemmtiferðaskipsins Rhapsody of the Seas þann 24. mars 1998. Skipið var þá rétt lagst að bryggju í Curacao í Karabískahafinu. Sólbrúnir farþegar streymdu frá borði til að fara að snorkla, kafa og upplifa eyjuna. En fjölskylda Amy, sem var 23 ára, hljóp um skipið í leit að Amy. Með Amy í för á skipinu voru faðir hennar, Rob 51 árs, móðir Lesa meira
2.000 farþegar skemmtiferðaskips í sóttkví – Eitt kórónuveirusmit um borð
PressanSkemmtiferðaskipið Quantum of the Seas sigldi í gær til hafnar í Singapore, þaðan sem það sigldi á sunnudaginn, vegna þess að farþegi um borð greindist með kórónuveiruna. 2.000 farþegar eru nú í sóttkví og fá ekki að fara í land fyrr en smitrakningu er lokið. Skipið er gert út af Royal Caribbeans sem hafði blásið til siglingarinnar undir heitinu „cruisetonowhere“ en skipið átti ekki Lesa meira
Siglingin átti að marka endurkomu skemmtiferðaskipanna – En þá gerðist það sem ekki mátti gerast
PressanÚtgerðinni Sea Dream Yacht Club, sem gerir út skemmtiferðaskip, tókst að komast í gegnum sumarið í Noregi án þess að eitt einasta kórónuveirusmit kæmi upp í ferðum þess. Félagið vonaðist að sjálfsögðu til að það sama yrði uppi á teningnum þegar hausttímabilið hófst í Barbados. En þá gerðist það sem ekki mátti gerast. Þegar skemmtiferðaskipið Seadream 1 Lesa meira
Eitt stærsta skemmtiferðaskipafélag heims á barmi gjaldþrots
PressanNorwegian Cruise Line, sem er þriðjastærsta skemmtiferðaskipafélag heims, rambar nú á barmi gjaldþrots. Félagið á í miklum erfiðleikum með að afla sér þess fjár sem það þarfnast til að komast í gengum COVID-19 heimsfaraldurinn. Það gæti því farið svo að lúxusferðir um Karabískahafið og aðra fjarlæga staði með skemmtiferðaskipum Norwegian Cruise Line heyri sögunni til. Lesa meira
Hjón á áttræðisaldri tekin með níu kíló af kókaíni
PressanÍ síðustu viku voru bresku hjónin Susan og Roger Clark handtekin í Portúgal eftir að níu kíló af kókaíni fundust í farangri þeirra. Susan er sjötug og Roger 72 ára. Þau höfðu verið í siglingu um Karabískahafið á skemmtiferðaskipi. Þegar skipið kom til Lissabon fannst kókaínið og þau voru handtekin. Verðmæti efnanna hleypur á sem Lesa meira