Saka Sigurð Inga um slæma stjórnsýslu – Starfsstjórn hafi ekki umboð til að leggja á slíkan „landsbyggðarskatt“
FréttirÞrjú samtök sem standa að komum skemmtiferðaskipa gagnrýna harðlega fyrirhugað afnám tollarfrelsis hringsiglinga og nýtt innviðagjald á skemmtiferðaskip. Saka þau Sigurð Inga Jóhannsson, fjármálaráðherra, um slæma stjórnsýslu. „Af hálfu fjármálaráðuneytisins er um einstaklega slæma stjórnsýslu að ræða að gefa aðeins tvo virka daga til að koma með andmæli við fyrirhugaða lagabreytingu,“ segir í umsögninni. En undir Lesa meira
Sveitarstjóri Múlaþings lýsir áhyggjum af afnámi tolla á skemmtiferðaskip – Hvert skip skilar 4 milljónum í kassann
FréttirSveitarstjóri Múlaþings hefur áhyggjur af áformum yfirvalda um að afnema tollfrelsi skemmtiferðaskipa sem eru á hringsiglingu um landið. Þetta gæti þýtt að hringsiglingar hætti alveg en þær skipta hafnir sveitarfélagsins miklu. Hver koma afli sveitarfélaginu 4 milljónir króna. Þetta segir Björn í aðsendri grein. Í greininni segir Björn áform stjórnvalda um afnám tollfrelsis á skemmtiferðaskip Lesa meira
Tvö neyðarköll hjá skemmtiferðaskipum í Atlantshafi á einni viku
FréttirSkemmtiferðaskipið Regal Princess sendi út neyðarkall við strendur Bretlands. Ástæðan var að farþegi þurfti nauðsynlega á læknishjálp að halda strax. Breska blaðið Southern Daily Echo greinir frá þessu. Skipið var á leið frá Southampton í Bretlandi til Cork í Írlandi. Skipið hefur reglulega komið til Íslands og íslenskar ferðaskrifstofur hafa boðið upp á ferðir með Lesa meira
Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar
FókusÞað hefur varla farið fram hjá neinum að skemmtiferðaskipum hefur fjölgað hér við land á undanförnum árum. Árlega koma nú í kringum 200 skemmtiferða skip til landsins. Þessi skip eru í raun fljótandi hótel með tilheyrandi lúxus. Margir velta því fyrir sér hvernig er um að litast í svítunum á skemmtiferðaskipunum. Hér eru nokkur dæmi um það. Lesa meira
Íbúarnir mjög jákvæðir fyrir komu skemmtiferðaskipa – Skiptar skoðanir um mengun
FréttirMeirihluti íbúa Múlaþings eru jákvæðir í garð komu skemmtiferðaskipa. 68 prósent telja að koma skipanna hafi jákvæð áhrif á sinn byggðakjarna. Þetta kemur fram í könnun sem Prósent gerði fyrir sveitarfélagið Múlaþing. Aðeins 12 prósent telja að koma skemmtiferðaskipa hafi neikvæð áhrif á sinn byggðakjarna. 21 prósent svöruðu hvorki né. Jákvæðastir voru íbúar á Borgarfirði Lesa meira
Segir meiri verslun í Hagkaup á Akureyri í júlí en desember ekki vera vegna þess að Akureyringar séu meira júlífólk en jólafólk!
EyjanJón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair, segir það mikinn misskilning að ákveðnir hópar ferðamanna, á borð við farþega á skemmtiferðaskipum, skili engu inn í hagkerfið á Íslandi. Hann segir Íslendinga jafn grunlausa gagnvart ferðamannastraumnum og þeir hafi alla tíð verið gagnvart fjölmennustu kynslóð hér á landi. Alltaf komi fjöldinn jafn mikið á óvart. Jón Karl Lesa meira
Walt Disney kaupir eitt stærsta skemmtiferðaskip heims
PressanEf þér finnst hafið vera töfrandi og siglingar með skemmtiferðaskipum spennandi, þá getur þú glaðst yfir því að 2025 verður nýjast skemmtiferðaskip Walt Disney sjósett ef allt gengur eftir áætlun. Þetta er enginn dallur, heldur hið mesta glæsifley. Skipið verður að sögn fljótandi Disney World. Farþegarnir ættu því að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, Lesa meira
Fundu rúmlega 30 kíló af kókaíni í skemmtiferðaskipi
PressanBandaríska tollgæslan lagði nýlega hald á 31 kíló af kókaíni í skemmtiferðaskipi. Það var falið í ruslapokum sem var búið að koma fyrir í múrsteinslaga pökkum í rými í skipinu. CNN skýrir frá þessu. Skipið var í höfn í Port Everglade í Flórída. Tollverðir fóru gaumgæfilega yfir skipið en fundu ekki meira af fíkniefnum. Daglega leggja bandarískir tollverðir Lesa meira
Myrti eiginkonuna um borð í skemmtiferðaskipi – Farþegarnir héldu að um skemmtiatriði væri að ræða
PressanÞann 24. júlí 2017 stigu Kenneth Manzanares og eiginkona hans, Kristy, um borð í skemmtiferðaskipið Emerald Princess ásamt þremur dætrum sínum og fleiri ættingjum. Ætlunin var að halda upp á 18 ára brúðkaupsafmæli þeirra með siglingunni. Daginn eftir byrjuðu hjónin að deila og lét Kristy eiginmann sinn vita að hún væri ósátt við framkomu hans og tilkynnti honum jafnframt að hún ætlaði að Lesa meira
Von á skemmtiferðaskipum til Reykjavíkur í sumar
FréttirÞrátt fyrir að heimsfaraldur kórónuveiru herji á heimsbyggðina mega landsmenn eiga von á að sjá skemmtiferðaskip í sumar. Eins og staðan er núna er gert ráð fyrir að 138 skemmtiferðaskip komi til Reykjavíkur með um 150.000 farþega. Reiknað er með að eitthvað verði um afbókanir og skipakomur verði eitthvað færri. Fréttablaðið skýrir frá þessu í Lesa meira