fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Skemmdarverk

Útiloka ekki að erlent ríki hafi staðið á bak við skemmdarverk á þýsku járnbrautunum á laugardaginn

Útiloka ekki að erlent ríki hafi staðið á bak við skemmdarverk á þýsku járnbrautunum á laugardaginn

Fréttir
10.10.2022

Í mati frá þýsku sambandsríkislögreglunni kemur fram að ekki sé útilokað að erlent ríki hafi staðið á bak við skemmdarverk á merkjakerfi þýsku járnbrautanna á laugardaginn. Þá stöðvaðist nær öll lestarumferð um norðanvert landið. Þetta kemur fram í hættumati sambandsríkislögreglunnar sem Bild hefur komist yfir. Skemmdarverkin á merkjakerfinu voru unnin aðeins tveimur vikum eftir að göt voru Lesa meira

Versti grunur Svía staðfestur

Versti grunur Svía staðfestur

Fréttir
07.10.2022

Eftir rannsókn sænsku öryggislögreglunnar, Säpo, á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti hefur versti grunur hennar verið staðfestur. Í fréttatilkynningu frá Säpo segir að grunur hafi leikið á að skemmdarverk hafi verið unnin á gasleiðslunum og það hafi nú verið staðfest. „Eftir vettvangsrannsókn getur Säpo staðfest að sprengjur sprungu við Nord Stream 1 og 2 í sænskri efnahagslögsögu. Þetta olli Lesa meira

Jónas játar að hafa ítrekað skvett rauðri málningu á rússneska sendiráðið

Jónas játar að hafa ítrekað skvett rauðri málningu á rússneska sendiráðið

Fréttir
29.09.2022

„Að morgni 7. júní sl., er ég var rétt að koma heim á bíl mínum, tók ég eftir því að lögreglubíll var á eftir mér. Erindi lögreglunnar var að spyrja mig hvort það væri ég sem rétt áður hefði skvett rauðri málningu á skiltið á vegg sendiráðs Rússlands í Garðastræti. Játti ég því að sjálfsögðu Lesa meira

Skemmdarverkin á gasleiðslunum geta opnað nýja víglínu í deilum Vesturlanda og Pútíns – Teygir sig til Íslands

Skemmdarverkin á gasleiðslunum geta opnað nýja víglínu í deilum Vesturlanda og Pútíns – Teygir sig til Íslands

Fréttir
29.09.2022

Skemmdarverkin á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti geta opnað nýja víglínu í deilum Vesturlanda og Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta. Hvað gerist ef skemmdarverk verða unnin á gasleiðslum frá Noregi til annarra Evrópuríkja? Þetta er eitthvað sem margir velta fyrir sér þessa dagana og bæði NATO og ESB eru á tánum vegna málsins og Lesa meira

Skemmdarverkin á gasleiðslunum í Eystrasalti – Voru Rússar að verki?

Skemmdarverkin á gasleiðslunum í Eystrasalti – Voru Rússar að verki?

Fréttir
28.09.2022

Í gær kom í ljós að skemmdarverk höfðu verið unnin á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti, skammt frá Borgundarhólmi sem er dönsk eyja rétt undan strönd Svíþjóðar. Leiðslurnar liggja frá Rússlandi til Þýskalands. Sprengjum hafði verið komið fyrir á gasleiðslunum og þær sprengdar. Böndin berast óneitanlega að Rússum en ekki er hægt að útilokað að Lesa meira

Dularfullar sprengingar og eldsvoðar í Íran – Er skuggastríðið komið á nýtt stig?

Dularfullar sprengingar og eldsvoðar í Íran – Er skuggastríðið komið á nýtt stig?

Pressan
19.07.2020

Dularfullar sprengingar og eldsvoðar hafa að undanförnu átt sér stað í Íran. Meðal annars í virkjun, vatnsdreifingarstöð og sjúkrahúsi. Auk þess hafa undarlegir atburðir átt sér stað í verksmiðjum og úranauðgunarstöð. Alls hafa 20 manns látist í þessum sprengingum og eldsvoðum. Íranskir fjölmiðlar, sem lúta stjórn klerkastjórnarinnar, reyna að gera lítið úr þessum atburðum en Lesa meira

Skemmdarvargur ók á snjókarl systkinanna – En karma veitti honum þungt högg

Skemmdarvargur ók á snjókarl systkinanna – En karma veitti honum þungt högg

Pressan
22.01.2019

Nýlega skelltu Cody Lutz, unnusta hans og mágkona hans sér út að leika sér í snjónum við heimili þeirra í Petersburg í Virginíu í Bandaríkjunum. Þau ákváðu að byggja snjókarl og það ekki neinn venjulegan snjókarl heldur risastóran. Hann var svo stór að þau neyddust til að mynda neðsta hluta hans utan um stóra trjástubb Lesa meira

Dularfull skemmdarverk í Danmörku – Hefðu getað valdið lestarslysum

Dularfull skemmdarverk í Danmörku – Hefðu getað valdið lestarslysum

Pressan
04.12.2018

Dularfull skemmdarverk voru unnin á hlutum af lestarkerfinu í Kaupmannahöfn og á norðanverðu Sjálandi nýlega. Einhver eða einhverjir klipptu á leiðslur sem takmarka hraða lesta og stöðva þær sjálfvirkt á ákveðnum stöðum. Ef þetta hefði ekki uppgötvast hefðu afleiðingarnar getað orðið skelfilegar og lestarslys orðið. Starfsmenn dönsku járnbrautanna uppgötvuðu skemmdarverkin aðfaranótt mánudags og tilkynntu til Lesa meira

120 milljóna króna hús lagt í rúst á Kjalarnesi og kveikt í bílnum: Guðbjartur í áfalli – „Þetta er búið að eyðileggja allt mitt líf“

120 milljóna króna hús lagt í rúst á Kjalarnesi og kveikt í bílnum: Guðbjartur í áfalli – „Þetta er búið að eyðileggja allt mitt líf“

Fréttir
10.08.2018

Það er óhætt að segja að dagurinn 17. júní í fyrrasumar hafi reynst Guðbjarti Hólm Ólafssyni örlagaríkur, en þá var sveitabær í hans eigu á Kjalarnesinu lagður í rúst ásamt flestu sem á lóðinni stóð. Húsið var á sölu og verðlagt á 120 milljónir króna þegar atvikið átti sér stað og nam tjónið um tólf Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af