fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Skemmdarverk

Átta ára martröð íbúa fjölbýlishúss loks á enda

Átta ára martröð íbúa fjölbýlishúss loks á enda

Fréttir
05.12.2024

Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjaness sem gert hafði ónefndri konu að flytja úr fjölbýlishúsi og selja íbúð sína í því. Í dómnum kemur fram að í alls 8 ár hafi nágrannar konunnar mátt þola ónæði frá henni, ofbeldi, skemmdarverk, afar slæma umgengni auk fíkniefnasölu og ógnandi framkomu af hálfu hennar og fólks sem tengdist Lesa meira

Ítrekuð skemmdarverk á bílum í bílakjallara í Hamraborg – „Ég er ekki sá fyrsti og örugglega ekki sá síðasti“

Ítrekuð skemmdarverk á bílum í bílakjallara í Hamraborg – „Ég er ekki sá fyrsti og örugglega ekki sá síðasti“

Fréttir
01.02.2024

Bíleigendur sem lagt hafa bílum sínum í bílakjallaranum við Hamraborg 14-38 í Kópavogi hafa ítrekað orðið fyrir því að undanförnu að bílar þeirra hafa verið skemmdir og í mörgum tilfellum hafa skemmdirnar verið miklar. Í Hamraborg 14-38 eru bæði fyrirtæki og íbúðir. Einn þeirra sem notar bílakjallarann daglega er Arnar Ingi Jónsson. Hann greindi frá Lesa meira

Íþróttafréttakona leitar að skemmdarvargi

Íþróttafréttakona leitar að skemmdarvargi

Fréttir
23.01.2024

Eva Björk Benediktsdóttir, íþróttafréttakona hjá RÚV, óskar í færslu í Facebook-hópi íbúa vesturbæjar Reykjavíkur eftir upplýsingum um skemmdarverk sem framið var fyrir utan heimili hennar í gærkvöldi. Í færslunni skrifar Eva að líklega á milli klukkan 20-22 hafi verið keyrt utan í tvo bíla sem stóðu við heimili hennar. Viðkomandi hafi ekið þegar í stað Lesa meira

Vill tafarlausa lagasetningu á fámennan hóp ósvífinna skemmdarverkamanna – skáka í skjóli þess að við búum á eyju

Vill tafarlausa lagasetningu á fámennan hóp ósvífinna skemmdarverkamanna – skáka í skjóli þess að við búum á eyju

Eyjan
18.12.2023

Dagfari á Hringbraut segir flugumferðarstjóra nýta sér það að Ísland er eyja og háð flugsamgöngum. Hann vill að tafarlaust verði sett lög til að stöðva ósvífin verkföll þeirra, sem séu ekkert annað en skemmdarverkastarfsemi af hálfu fámenns hóps með 1,5-2 milljónir í laun á mánuði. Það er Ólafur Arnarson sem skrifar Dagfara sem birtist á Lesa meira

Skorið á dekk 32 bíla á einu kvöldi

Skorið á dekk 32 bíla á einu kvöldi

Pressan
15.11.2023

Lögregla hefur til rannsóknar atburð sem varð í þorpinu Brockham í Surrey-sýslu í Englandi að kvöldi 4. nóvember síðastliðins. Þá var skorið á dekk 32 bíla í þorpinu. Lögreglan hefur óskað eftir upptökum úr eftirlitsmyndavélum og hvatt vitni til að gefa sig fram. Birtar hafa verið myndir á samfélagsmiðlum af dekkjum sem hafa verið skorin. Lesa meira

Ákváðu að stytta sér leið og skemmdu um leið eitt af undrum veraldar

Ákváðu að stytta sér leið og skemmdu um leið eitt af undrum veraldar

Pressan
07.09.2023

Eitt merkasta kennileiti heims, Kínamúrinn, sem er á lista yfir sjö undur veraldar, lítur nú öðruvísi út þökk sé tveimur verktökum. Vinna við múrinn hófst á 7. öld fyrir Krist og vissulega veðrast mannvirki í áranna, tala nú ekki um aldanna rás, þrátt fyrir að allt sé gert til að varðveita þau sem best. Byggingarstarfsmenn Lesa meira

Ferðamaðurinn sem framdi skemmdarverk á ómetanlegri byggingu er fundinn

Ferðamaðurinn sem framdi skemmdarverk á ómetanlegri byggingu er fundinn

Fréttir
30.06.2023

DV greindi nýlega frá því að ferðamaður hefði unnið skemmdarverk á einum veggja hins tæplega 2000 ára gamla hringleikahúss, Colosseum, í Róm sem er ein sögufrægasta bygging heims og hefur bæði sögulegt og menningarlegt gildi sem vart er hægt að meta til fjár. Maðurinn skar út nöfn í vegginn og lét ekki af athæfi sínu Lesa meira

Ferðamaður vann skemmdarverk á einni sögufrægustu byggingu veraldar

Ferðamaður vann skemmdarverk á einni sögufrægustu byggingu veraldar

Fréttir
26.06.2023

Kallað hefur verið eftir því að ferðamaður sem skar út nöfn í einn veggja Colosseum, hringleikahússins sögufræga í Róm, verði fundinn og handtekinn. Mirror segir frá því að athæfið hafi náðst á myndband. Um hafi verið að ræða karlmann sem notaðist við lykla. Maðurinn sem tók myndbandið deildi því á vefsvæðið Reddit. Á myndbandinu heyrist Lesa meira

Setti einleikur utanríkisráðherra okkur í stórkostlega hættu?

Setti einleikur utanríkisráðherra okkur í stórkostlega hættu?

Eyjan
18.06.2023

Skemmdarverk gætu verið framin á sæstrengnum, sem er lífæð okkar Íslendinga, eða orkuverum og tölvukerfum hér á landi. Pútín gæti ákveðið að hefna sín á okkur íslendingum vegna þeirrar ákvörðunar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, að loka sendiráði Íslands í Moskvu og reka meirihluta starfsliðs sendiráðs Rússa hér á landi heim, skrifar Ólafur Arnarson í Lesa meira

Ný tegund ógna – FBI útilokar ekkert

Ný tegund ógna – FBI útilokar ekkert

Pressan
07.12.2022

Bandaríska alríkislögreglan FBI rannsakar nú skotárásir á tvær spennistöðvar í Norður-Karólínu með þeim afleiðingum rafmagn fór af tugum þúsunda heimila. Kenningar hafa verið á loftið að árásirnar tengist tilraunum öfgahægrimanna til að koma í veg fyrir dragsýning færi fram ekki fjarri spennistöðvunum. Sky News hefur eftir Roy Cooper, ríkisstjóra, að lögreglan útiloki ekkert í tengslum við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af