fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

skekkja

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað á að gera við skakka heildarmynd?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað á að gera við skakka heildarmynd?

EyjanFastir pennar
15.08.2024

Þegar verðbólga hækkaði verulega í síðasta mánuði hafði Innherji á Vísi eftir hagfræðingum Arion banka að óvænt hækkun breytti ekki heildarmyndinni. Fáeinir hrukku þó í kút af þessu tilefni. Í Danmörku hefði 0,5% hækkun verðbólgu verið líkt við jarðskjálfta. Í okkar umhverfi bera viðbrögð bankahagfræðinganna hins vegar vott um raunsæi og yfirvegun. Það er einfaldlega Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sigla háan vind eftir röngu striki

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sigla háan vind eftir röngu striki

EyjanFastir pennar
08.06.2023

Á mánudag hermdu fréttir að ríkisstjórnin hefði samþykkt víðtækar aðgerðir gegn verðbólgu. Það er stórt orð Hákot. Eins er með víðtækar aðgerðir. Þær hljóta að hafa afgerandi áhrif á verðbólgu og vexti, rísi þær undir nafni. Eftir víðtækar aðgerðir ætti verðbólga sem sagt að hjaðna mun hraðar en áður var gert ráð fyrir og vextir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af