fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Skautafélag Reykjavikur

Sumarnámskeið Skautafélags Reykjavíkur: Gleðin ríkir í Skautahöllinni í Laugardal í sumar!

Sumarnámskeið Skautafélags Reykjavíkur: Gleðin ríkir í Skautahöllinni í Laugardal í sumar!

FókusKynning
19.05.2018

Þrátt fyrir að listskautar falli undir vetraríþrótt er ekki svo að skautar séu ekki stundaðir árið um kring, en í sumar er boðið upp á sumarskautaskóla fyrir krakka á aldrinum  4–11 ára.   Sumarskautaskólinn er leikjanámskeið  og er áhersla á að ná grunnfærni á ísnum á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt, unnið er í gegnum leik bæði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af