fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

skatturinn

Héraðsdómur Reykjavíkur var of liðlegur við Skattinn

Héraðsdómur Reykjavíkur var of liðlegur við Skattinn

Fréttir
Fyrir 1 viku

Landsréttur hefur ómerkt úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að Skattinum sé heimil rannsókn á rafrænu innihaldi farsíma sem var haldlagður í þágu rannsóknar á tilteknu máli. Segir Landsréttur málsmeðferð héraðsdóms hafa verið svo áfátt að ekki sé annað mögulegt en ómerkja úrskurðinn og leggja fyrir dóminn að taka málið til meðferðar að nýju. Eigandi farsímans auk Lesa meira

Ríkið tapaði á beiðni Skattsins um gjaldþrotaskipti

Ríkið tapaði á beiðni Skattsins um gjaldþrotaskipti

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni íslenska ríksins um að taka mál þess gegn þrotabúi fyrirtækisins Eignarhaldsfélagið Karpur ehf. fyrir. Varðar málið riftun á greiðslu 20 milljóna króna skuldar fyrirtæksins við Skattinn en það var einmitt sú stofnun sem fór fram á að fyrirtækið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Ljóst er því að ríkið tapaði á gjaldþrotaskiptunum. Fyrirtækið, Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Sigríður eða séra Sigríður Dögg

Svarthöfði skrifar: Sigríður eða séra Sigríður Dögg

EyjanFastir pennar
19.09.2023

Svarthöfði er hugsi yfir herferð Páls Vilhjálmssonar kennara og eins konar ástmagar Morgunblaðsins gegn Sigríði Dögg Auðunsdóttur, fréttamanni Ríkisútvarpsins og formanni Blaðamannafélags Íslands. Hvað á það eiginlega að þýða að vera að hnýsast í prívatmál Sigríðar Daggar. Hún er jú formaður Blaðamannafélagsins og á sem slík að njóta friðhelgi, rétt eins og sendiherrar erlendra ríkja. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af