Mega ekki afhenda Skattinum umbeðnar upplýsingar
FréttirFjarskiptastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjarskiptafyrirtækinu Hringdu sé óheimilt að afhenda Skattinum upplýsingar sem stofnunin óskaði eftir vegna rannsóknar á ótilgreindu máli. Hringdu leitaði til Fjarskiptastofu í febrúar síðastliðnum og leitaði ráða vegna beiðni Skattsins, nánar til tekið skattrannsóknarstjóra, um að fyrirtækið myndi láta embættinu í té gögn og upplýsingar varðandi hvaða einstaklingur Lesa meira
Máttu ekki láta fyrirtækið lána fyrir fasteignakaupum dótturinnar
FréttirYfirskattanefnd hefur staðfest úrskurð ríkisskattstjóra um að lánveitingar einkahlutafélags til eigenda þess, hjóna, skuli færðar þeim til tekna. Ráðstöfuðu hjónin lánveitingunum til fasteignakaupa dóttur sinnar og maka hennar. Voru þessar greiðslur fyrirtækisins í þágu dótturinnar ekki heimilar, samkvæmt lögum. Hjónin kærðu úrskurðinn til yfirskattanefndar í nóvember síðastliðnum en úrskurðurinn lá fyrir í ágúst. Varðar úrskurðurinn Lesa meira
Of mikil vinna fyrir Skattinn að svara beiðni um upplýsingar
FréttirÚrskurðarnefnd upplýsingamála hefur staðfest synjun Skattsins á beiðni ónefnds manns um upplýsingar. Óskaði maðurinn eftir upplýsingum um greiðslur mótshaldara Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum 2024 á opinberum gjöldum. Var beiðninni synjað einkum á þeim grundvelli að það kostaði of mikla vinnu fyrir starfsmenn Skattsins að taka svarið saman. Maðurinn kærði synjun Skattsins til nefndarinnar í nóvember síðastliðnum. Lesa meira
Héraðsdómur Reykjavíkur var of liðlegur við Skattinn
FréttirLandsréttur hefur ómerkt úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að Skattinum sé heimil rannsókn á rafrænu innihaldi farsíma sem var haldlagður í þágu rannsóknar á tilteknu máli. Segir Landsréttur málsmeðferð héraðsdóms hafa verið svo áfátt að ekki sé annað mögulegt en ómerkja úrskurðinn og leggja fyrir dóminn að taka málið til meðferðar að nýju. Eigandi farsímans auk Lesa meira
Ríkið tapaði á beiðni Skattsins um gjaldþrotaskipti
FréttirHæstiréttur hefur hafnað beiðni íslenska ríksins um að taka mál þess gegn þrotabúi fyrirtækisins Eignarhaldsfélagið Karpur ehf. fyrir. Varðar málið riftun á greiðslu 20 milljóna króna skuldar fyrirtæksins við Skattinn en það var einmitt sú stofnun sem fór fram á að fyrirtækið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Ljóst er því að ríkið tapaði á gjaldþrotaskiptunum. Fyrirtækið, Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Sigríður eða séra Sigríður Dögg
EyjanFastir pennarSvarthöfði er hugsi yfir herferð Páls Vilhjálmssonar kennara og eins konar ástmagar Morgunblaðsins gegn Sigríði Dögg Auðunsdóttur, fréttamanni Ríkisútvarpsins og formanni Blaðamannafélags Íslands. Hvað á það eiginlega að þýða að vera að hnýsast í prívatmál Sigríðar Daggar. Hún er jú formaður Blaðamannafélagsins og á sem slík að njóta friðhelgi, rétt eins og sendiherrar erlendra ríkja. Lesa meira