Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
Eyjan„Athyglisvert er að þingmenn stjórnarflokkanna, jafnvel sjálfstæðismenn undir hugmyndafræðilegri leiðsögn Óla Björns Kárasonar, vilja fremur skattleggja eldra fólk með þessum hætti en tryggja öllum sömu möguleika til frjálsra viðskipta á fjármálamarkaði,“ skrifar Þorsteinn Pálsson af kögunarhóli á Eyjunni í dag þar sem hann gerir ný búvörulög og kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði norðlenska að umfjöllunarefni. Lesa meira
Orðið á götunni: Tómas útskýrir hvers vegna eldri borgarar eiga að borga varnargarðana en ekki moldríkir eigendur
EyjanTómas Sigurðsson, forstjóri HS Orku er auglýstur sem gestur á hádegisfundi Samtaka eldri sjálfstæðismanna (SES) í dag, miðvikudaginn 15. Nóvember. Orðið á götunni er að með þessu hafi stjórn eldri sjálfstæðismanna brugðist skjótt við þeirri stöðu sem upp er komin, en á mánudagskvöld samþykkti Alþingi einum rómi skattahækkun á alla fasteignaeigendur til að borga fyrir varnargarða til Lesa meira
Lilja segir skattlagningu á streymisveitur vera forgangsmál
FréttirLilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að skattlagning á streymisveitur á borð við Netflix og samfélagsmiðla á borð við Facebook sé forgangsmál vegna jafnræðis. Hún segir að unnið hafi verið með alþjóðastofnunum, til dæmis Efnahags- og framfarastofnuninni, að málinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Lilju að um mjög brýnt mál sé að ræða. „Við erum Lesa meira