Eyþór Arnalds: „Borgarbúar borga meira í launaskatt til borgarinnar en til ríkisins“
EyjanOddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, Eyþór Arnalds, skrifar um skattastefnu Reykjavíkurborgar í Morgunblaðið í dag. Segir hann að stjórnmálamenn eigi að fara vel með það fé sem tekið sé af launafólki og húseigendum í skatt, en það sé ekki tilfellið hjá núverandi meirihluta: „Í Reykjavík hefur verið lögð sérstök áhersla á að hækka þessa skatta og Lesa meira
Áslaug Arna : „Viðhorf vinstri manna að lágir skattar séu opinber styrkur til atvinnulífsins“
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lemur á vinstri mönnum í grein í Morgunblaðinu í dag, vegna viðhorfa þeirra til skattamála. Hún segir verkefnið sem felst í nýrri fjármálastefnu vera tæknilegs eðlis, en óneitanlega sé dregin mjó lína á milli tæknilegra og hugmyndafræðilegra úrlausna: „Umræða um skatta fer iðulega yfir þessa línu. Sjálfstæðisflokkurinn, sem stýrir fjármálaráðuneytinu, Lesa meira
Davíð Oddsson: „Meirihlutinn í borginni hótar enn hærri sköttum vegna umferðartafa sem hann bjó sjálfur til“
EyjanAðförin að einkabílnum er hvergi nærri hætt ef marka má leiðara Morgunblaðsins í dag, hvar Davíð Oddsson mundar lyklaborðið að öllum líkindum. Hann gagnrýnir borgarstjóra og borgarstjórnarmeirihlutann fyrir „vaxandi róttækni“ í loftslagsmálum með skattlagningu, en til skoðunar er hjá borginni að leggja veggjöld á bíla, samkvæmt Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur, formanni samgöngu- og skipulagsráðs, en slíkt Lesa meira
Sadistar hjá Skattinum
Svarthöfði er skattgreiðandi líkt og aðrir fullveðja Íslendingar. Tekur þátt í samneyslunni og leggur lóð sitt á vogarskálarnar. Svarthöfði kveinkar sér ekki yfir sköttum þótt þeir séu að sjálfsögðu allt of háir. En Svarthöfði getur ekki varist þeirri hugsun að hjá Ríkisskattstjóra starfi fólk sem sé haldið sadisma. Að það hafi gaman af því að Lesa meira
Hækka vegtolla í miðborg Lundúna
PressanSadiq Khan, borgarstjóri í Lundúnum, er ekki efstur á vinsældalista margra vegna vilja hans og aðgerða til að bæta loftgæðin í stórborginni. Í byrjun apríl verða ökumenn eldri bíla að greiða hærri vegtolla fyrir að aka í miðborg Lundúna en fram að þessu. Tollarnir verða tvöfaldaðir og munu nema sem svarar til rúmlega 3.500 íslenskra Lesa meira
Bensín hækkar um rúmar 3 krónur um áramótin
FréttirSamkvæmt útreikningum Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, mun verð á bensíni hækka um 3,30 krónur um áramótin. Einn lítri af dísilolíu mun hækka um 3,10 krónur. Þetta er vegna hækkunar á vörugjöldum á bensíni um 2,5 prósent en þau fara úr 71,45 krónum í 73,25 krónur á lítra. Einnig hækkar kolefnisgjald á bensín um 10 prósent Lesa meira
Skatta-Bjarni kominn á kreik
FréttirFjármálaráðherrar hafa í gegnum tíðina fengið viðurnefni tengd sköttum. Var Ólafur Ragnar til dæmis kallaður Skattman og Steingrímur J. kallaður Skattgrímur. Nú þykir mörgum sem ný persóna, Skatta-Bjarni, sé kominn á kreik. Viðurnefnið var í deiglunni vegna mikillar innheimtu fyrir vegamál en aðeins hluti af þeim var nýttur í samgöngubætur. Einnig hefur hann nefnt að aukin gjaldtaka eða vegatollar komi til greina. Lesa meira