fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Skattar

Skatta-Bjarni kominn á kreik

Skatta-Bjarni kominn á kreik

Fréttir
27.10.2018

Fjármálaráðherrar hafa í gegnum tíðina fengið viðurnefni tengd sköttum. Var Ólafur Ragnar til dæmis kallaður Skattman og Steingrímur J. kallaður Skattgrímur. Nú þykir mörgum sem ný persóna, Skatta-Bjarni, sé kominn á kreik. Viðurnefnið var í deiglunni vegna mikillar innheimtu fyrir vegamál en aðeins hluti af þeim var nýttur í samgöngubætur. Einnig hefur hann nefnt að aukin gjaldtaka eða vegatollar komi til greina. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af