fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Skattalagabrot

Giedrius þarf að greiða himinháa sekt

Giedrius þarf að greiða himinháa sekt

Fréttir
23.05.2024

Giedrius Mockus hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness til að greiða 118.502.498 krónur í sekt til ríkissjóðs og í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Dóminn hlaut hann fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum sem stjórnarmaður, framkvæmdastjóri og prókúruhafi einkahlutafélagsins Grandaverk. Var hann ákærður fyrir að hafa staðið skil á efnislega röngum virðisaukaskattskýrslum fyrir uppgjörstímabilin nóvember-desember rekstrarárin 2017, Lesa meira

Sigurður Kristinn sektaður um tæpar 200 milljónir og dæmdur í fangelsi

Sigurður Kristinn sektaður um tæpar 200 milljónir og dæmdur í fangelsi

Fréttir
14.12.2023

Sigurður Kristinn Árnason hefur verið dæmdur fyrir meiriháttar skattalagabrot í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þarf hann að greiða 196.734.500 krónur í sekt til ríkissjóðs. Þar að auki var hann dæmdur í 14 mánaða fangelsi þar af 9 skilorðsbundna. Greiði Sigurður ekki sektina innan fjögurra vikna mun hann þurfa að sæta fangelsi í tólf mánuði. Annar maður var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af