fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Skattafrádráttur

Alls nýttu 96 þúsund manns sér nýjan skattafrádrátt á síðasta ári

Alls nýttu 96 þúsund manns sér nýjan skattafrádrátt á síðasta ári

Eyjan
05.10.2023

Í tilkynningu fjármála- og efnahagsráðuneytisins frá því fyrr í morgun kemur fram að hátt í 96.000 einstaklingar hafi nýtt sér svokallaða skattahvata, sem einnig er hægt að kalla skattafrádrátt, til að styðja við almannaheillastarfsemi á síðasta ári. Lög um skattalega hvata til almannaheillastarfsemi tóku gildi á síðari hluta ársins 2021 og var árið 2022 fyrsta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af