fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Skarfur

Ótrúlegar myndir – Skarfur sporðrenndi stærðarinnar gullfiski í tjörn við Norðlingabraut

Ótrúlegar myndir – Skarfur sporðrenndi stærðarinnar gullfiski í tjörn við Norðlingabraut

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Þann 3. janúar síðastliðinn var Jóhannes Birkir Guðvarðarson á leið í göngutúr umhverfis Elliðavatn þegar hann rak augun í skarf í ætisleit í tjörn nærri verslun Bónus í Norðlingaholti. Jóhannes skaust inn í verslunina og keypti brauð sem hann síðan reif niður og henti til skarfsins og annarra fugla. Skarfurinn sýndi brauðinu lítinn áhuga og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af