HÖNNUN & HEIMILI: Litríkt heimili hjá arkitekt í Stokkhólmi – Flippar með fúgurnar
Fókus12.06.2018
Heimili sænska arkitektsins Daniel Heckscher er skólabókardæmi um þá töfra sem hægt er að kalla fram með svolítilli málningu og góðri flísalögn. Daniel þessi tók sig til og notaði líka fúgu í framandi lit á móti nokkuð hefðbundnum flísum og útkoman er vægast sagt skemmtileg. Íbúðin stendur í fjölbýlishúsi frá árinu 1988 og er að Lesa meira