fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Skák

Ólympíumótið í skák hafið í Chennai – Efnilegasti skákmaður Íslands missir af mótinu vegna Covid

Ólympíumótið í skák hafið í Chennai – Efnilegasti skákmaður Íslands missir af mótinu vegna Covid

EyjanFastir pennar
29.07.2022

Ingvar Þór Jóhannesson, liðsstjóri íslenska kvennalandsliðsins í skák, mun fjalla um Ólympíumótið í skák á síðum DV  sem fram fer dagana 29.júlí – 9. ágúst. Fyrsta umferð mótsins hófst núna í morgun kl.09.30 á íslenskum tíma en hægt er að fylgjast með beinum útsendingum frá mótinu á skák.is. Í dag hefst Ólympíuskákmótið svokallaða sem fram Lesa meira

Móðir knésetti son sinn

Móðir knésetti son sinn

12.04.2019

Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið er í fullum gangi í Hörpu. Þar etja kappi um 240 keppendur frá 32 þjóðlöndum og á öllum aldri. Ein eftirtektarverðasta skákin hingað til er viðureign Lenku Ptacnikovu við ellefu ára gamlan son sinn, Adam Omarsson, í fimmtu umferð mótsins, sem fram fór á fimmtudagskvöldið. Lenka vann að þessu sinni. „Þetta er líklega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af