fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

skagabyggð

Óvæntar sameiningarviðræður Húnabyggðar og Skagabyggðar – Skagaströnd skilin eftir

Óvæntar sameiningarviðræður Húnabyggðar og Skagabyggðar – Skagaströnd skilin eftir

Eyjan
19.11.2023

Sveitarstjórn Skagabyggðar í Austur-Húnavatnssýslu hefur samþykkt að hefja samtal um sameiningu sveitarfélagsins við Húnabyggð. Áður hafði frekar verið búist við því að Skagabyggð myndi sameinast Skagaströnd, enda liggur sveitarfélagið bæði norðan og sunnan við hana. Staðarmiðillinn Húnahornið greinir frá þessu. Segir þar að starfshópur um sameiningarvalkosti Skagabyggðar hafi skilað niðurstöðu og Húnabyggð orðið ofan á. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af