fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Skaftárhreppur

Alvarlegt umferðarslys við Gígjukvísl

Alvarlegt umferðarslys við Gígjukvísl

Fréttir
04.07.2024

Lögreglan á Suðurlandi greinir frá því á Facebook-síðu sinni að alvarlegt umferðarslys hafi orðið á veginum nærri Gígjukvísl í Skaftárhreppi. Slysið hafi orðið um klukkan 16 þegar ökumaður bifhjóls féll af því og hafnaði utan vegar. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð á staðinn og sótti hún ökumanninn. Lögregla stjórni umferð fram hjá vettvangi, þar sem annarri Lesa meira

Kirkjuhvoll nánast ónýtt – „Það hvarflaði aldrei að okkur að húsið væri svona illa farið“

Kirkjuhvoll nánast ónýtt – „Það hvarflaði aldrei að okkur að húsið væri svona illa farið“

Fréttir
15.11.2023

Gríðarlegar skemmdir hafa komið í ljós í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri. Viðgerðir á húsinu myndu kosta 250 milljónir króna en óvíst er hvort farið verði í þær eða húsið rifið. Bændablaðið greindi fyrst frá. Sveitarstjórn Skaftárhrepps lét gera ástandskoðun á félagsheimilinu Kirkjuhvoli til þess að meta hvaða viðhaldsframkvæmdir þyrfti að gera. Fundust miklar rakaskemmdir og Lesa meira

Harka að færast í orkupakkamálið: Guðlaugur Þór og frú sögð græða milljarða verði virkjanaáform að veruleika – Uppfært

Harka að færast í orkupakkamálið: Guðlaugur Þór og frú sögð græða milljarða verði virkjanaáform að veruleika – Uppfært

Eyjan
15.04.2019

Mikið gengur á í áróðursstríðinu vegna innleiðingar þriðja orkupakkans svokallaða. Um samfélagsmiðla gengur nú kenning sem segir Guðlaug Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hafa látið þess ógetið í hagsmunaskrá á vef Alþingis, að eiginkona hans væri skráður forráðamaður Steinkápu ehf. sem sé þinglýstur eigandi jarðar hvar fyrirhugað sé að reisa Búlandsvirkjun. Muni þeir sem eiga jörð á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af