Vildi fá skaðabætur eftir að ósamþykkti sólpallurinn var rifinn
FréttirKærunefnd húsamála hefur sent frá sér álit í máli sem eigandi íbúðar beindi til nefndarinnar. Krafðist eigandinn þess að viðurkennt væri að sólpallur sem væri fyrir eignarhluta hans í fjöleignarhúsi hefði ekki verið þar í óleyfi. Einnig krafðist viðkomandi þess að viðurkennt væri að húsfélagið í húsinu ætti að bæta tjón sem varð á sólpallinum Lesa meira
Borgaryfirvöld í Mekka frjálslyndisins í Bandaríkjunum ætla að biðja alla svarta íbúa afsökunar
FréttirSan Francisco í Bandaríkjunum hefur lengi verið eitt helsta vígi frjálslyndis í landinu. Þar hefur til að mynda hinsegin fólk átt sitt helsta skjól í Bandaríkjunum. Borgin var helsta vígi hippa og þar hafa frjálslynd viðhorf lengi átt upp á pallborðið. Demókratar hafa lengi ráðið lögum og lofum í borgarstjórn. Frjálslyndið virðist þó ekki hafa Lesa meira
Útsvarsgreiðendur þurfa að borga á fjórða hundrað milljónir vegna klúðurs Strætó
FréttirBorgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag að borgin skyldi veita Strætó bs. aukafjárframlag sem nemur 198.989.442 króna. Óskaði stjórn Strætó eftir framlaginu, frá borginni og öðrum eigendum félagsins, til að greiða skaðabætur og vexti sem félagið var dæmt til að greiða Teiti Jónassyni ehf. Það fyrirtæki fór í mál við Strætó vegna framkvæmdar Lesa meira
Ölgerðin segir Eimskip hafa svikið sig
FréttirÍ fréttatilkynningu frá Ölgerðinni segir að fyrirtækið lýsi miklum vonbrigðum með þær upplýsingar sem fram komu í niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins vegna ólögmæts samráðs skipafélaganna Eimskipa og Samskipa. Ölgerðin segist vera að skoða möguleikann á að sækja skaðabætur vegna málsins. Í tilkynningunni segir enn fremur að í gögnum Samkeppniseftirlitsins komi m.a. fram að þegar Ölgerðin gerði athugasemdir Lesa meira
Réttarbót fyrir þolendur
FréttirHelga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, minnir í færslu á Facebook-síðu sinni á að 1. júní síðastliðinn hafi tekið gildi mikilvægar breytingar á skaðabótalögum. Samkvæmt breytingunni eiga þau sem höfða mál til greiðslu miska- eða skaðabóta, vegna háttsemi sem hefur verið til rannsóknar lögreglu og varðar við viss ákvæði hegningarlaga, skuli hljóta gjafsókn á öllum dómstigum Lesa meira
Dánarbú Jeffrey Epstein þarf að greiða Bandarísku Jómfrúaeyjum 15 milljarða
PressanDánarbú barnaníðingsins Jeffrey Epstein þarf að greiða Bandarísku Jómfrúaeyjum sem svarar til 15 milljarða íslenskra króna í bætur. Sátt náðist um bótagreiðsluna en yfirsaksóknari eyjanna stefndi dánarbúinu. Stefnan byggðist á að Epstein hafi notað eyjurnar sem miðstöð fyrir umfangsmikið mansal, sölu á konum í vændi. NBC News hefur eftir Denise N. George, yfirsaksóknara, að með þessum málalokum séu skýr skilaboð send til Lesa meira
Krefjast 3.800 milljarða í bætur vegna skólaskotárásar
FréttirÞann 24. maí voru 19 nemendur og 2 kennarar skotnir til bana í Robb Elementary skólanum í Uvalde í Texas. Þetta er ein mannskæðasta skólaskotárás sögunnar í Bandaríkjunum. Nú hafa fórnarlömb höfðað mál á hendur lögreglunni, bæði staðarlögreglunni og ríkislögreglunni, bæjaryfirvöldum og skólayfirvöldum. AP skýrir frá þessu. Málið var höfðað fyrir alríkisdómstól í Austin. Í dómskjölum kemur fram að yfirvöld séu sökuð Lesa meira
New York greiðir tveimur mönnum 36 milljónir dollara – Voru ranglega sakfelldir fyrir morðið á Malcom X
PressanBorgaryfirvöld í New York og yfirvöld í New York ríki hafa fallist á að greiða 36 milljónir dollara til Muhammad Aziz, sem er nú 84 ára, og erfingja Khalil Islam, sem lést 2009, vegna rangrar dómsniðurstöðu. Þeir voru fundnir sekir um morðið á Malcom X árið 1965. Borgaryfirvöld hafa samþykkt að greiða 26 milljónir dollara Lesa meira
Krefst 380 milljóna í bætur vegna afdrifaríkra mistaka heilbrigðisstarfsfólks
Pressan19 ára spænsk kona hefur stefnt yfirvöldum í La Rioja á Spáni fyrir afdrifarík mistök starfsfólks á sjúkrahúsi í héraðinu fyrir 19 árum. Hún krefst sem svarar til um 380 milljóna íslenskra króna í bætur. Yfirvöld í héraðinu segja að um „mannleg mistök“ hafi verið að ræða og vita ekki hver gerði þau. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur Lesa meira
Háskóli játar mistök – Greiðir foreldrum stúdínu 1,4 milljarða í bætur
PressanÞegar Lauren McCluskey, 21 árs, fannst látin í aftursæti bíls í Utah 2018 skók það háskólasamfélagið í University of Utah sem og Bandaríkjunum öllum. Hún var skotin til bana. Fljótlega kom í ljós að banamaður hennar var fyrrum unnusti hennar, Melvin Rowland, sem var 16 árum eldri en hún. Hann framdi sjálfsvíg þegar lögreglan reyndi að handtaka hann. Í kjölfar þessa hörmulega atburðar ákváðu Lesa meira