Fjölskylda reyndi að losa sig úr viðjum endalausra biðlista heilbrigðiskerfisins – Kostaði allt spariféð og atvinnumissi
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um endurgreiðslu á kostnaði við talþjálfun erlendis. Um er að ræða dreng en foreldrar drengsins gáfust upp á löngum biðlistum hér á landi og fóru með hann erlendis til að leita eftir talþjálfun. Hafði fjölskyldan óskað eftir fyrir fram samþykki frá Sjúkratryggingum áður en haldið var Lesa meira
Fær aðeins hluta mikils tannlæknakostnaðar vegna krabbameinsmeðferðar endurgreiddan
FréttirÚsrkurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga að synja umsókn konu, sem þurfti að gangast undir dýrar og umfangsmiklar tannviðgerðir vegna krabbameinsmeðferðar, um að fá þann hluta tannlæknakostnaðar endurgreiddan sem konan hefur ekki fengið nú þegar. Upphaflega var umsókn konunnar um þátttöku Sjúkratrygginga í tannlæknakostnaðinum alfarið hafnað á þeim grundvelli að konan ætti ekki í alverlegum Lesa meira
Brenndist við vinnu í kjölfar flogakasts en fær ekki bætur
FréttirSjúkratryggingar Íslands hafa synjað umsókn konu um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga. Konan varð fyrir vinnuslysi en umsókninni var hafnað á þeim grundvelli að flogakast, sem konan sagði að hefði orsakað slysið, væri ekki skilgreint sem slys. Konan kærði ákvörðunina til úrskurðarnefndar velferðarmála. Sjúkratryggingar vísuðu í synjun sinni til þess að samkvæmt lögum um slysatryggingar almannatrygginga Lesa meira
Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Nýr langtímasamningur við sjúkraþjálfara
EyjanNýr samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Félags sjúkraþjálfara til fimm ára hefur verið undirritaður og staðfestur af Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra. Þá hefur samningurinn verið samþykktur af Félagi sjúkraþjálfara sem lýsir yfir ánægju með samninginn. Samningurinn er svo sannarlega gleðileg tíðindi eftir fjögurra ára samningsleysi sem hefur bitnað hvað verst á þeim sem þurfa á þjónustu Lesa meira
Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
FréttirUmboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit í máli langveikrar ungrar konu sem kvartaði vegna staðfestingar Úrskurðarnefndar velferðarmála á synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn konunnar um endurgreiðslu kostnaðar vegna skurðaðgerðar sem hún gekkst undir í Þýskalandi. Er það álit umboðsmanns að ekki hafi verið nægilega vandað vel til verka í úrskurði nefndarinnar og leggur því Lesa meira
Stór hluti lunga skorinn úr af óþörfu – Málið ekki hreyfst hjá Sjúkratryggingum í sjö mánuði
FréttirKarlmaður hefur kært Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) vegna óeðliega tafa á máli hans. Hluti af lunga hans var skorinn úr af óþörfu og skaðabótamáli hans hefur lítið miðað innan stofnunarinnar. Lögmaður spyr hvort ákveðinn starfsmaður SÍ sé vísvitandi að tefja málið. Maðurinn fór í aðgerð á Landspítalanum þann 19. september árið 2020 til að láta fjarlægja illkynja æxli Lesa meira
Heilbrigðisráðherra lofaði að ganga í mál Guðmundar Sölva en engar efndir hafa orðið – Söfnun sett af stað – „Þau þurfa bara aðstoð“
Fréttir„Til að gera langa sögu stutta þá hafa foreldrar Guðmundar Sölva þurft að standa straum af kostnaði við þetta allt saman, en staðan er orðin sú að það er ekki til peningur fyrir þessu. Því leitum við til almennings um aðstoð,“ segir Katrín Auðbjörg Aðalsteinsdóttir um söfnun sem hún setti af stað í gær fyrir Lesa meira
Greindist með alnæmi eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – „Það voru ekki margir dagar í dauðann“
FréttirMállaus og heyrnarlaus innflytjandi, Riduan að nafni, fór í alls 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir vegna óútskýrðra kvilla áður en hann loks greindist með alnæmi á Landspítalanum í október árið 2016. Þá var hann kominn með heilahimnubólgu og búinn að missa allan mátt í fótunum. Riduan, sem er samkynhneigður maður frá Indónesíu, og íslenskur eiginmaður hans, Guðmundur Eyjólfur Lesa meira
Mál Guðmundar Sölva í biðstöðu – „Ég vil ekki þurfa að taka þennan slag lengur“
FréttirRagnheiður Sölvadóttir, móðir Guðmundar Sölva Ármannssonar, fjórtán ára drengs sem fæddist með tvíklofna vör og góm, hefur í mörg ár staðið í ströngu við að fá niðurgreidda læknisþjónustu fyrir son sinn. DV birti í lok janúar viðtal við Ragnheiði þar sem hún sagði frá samskiptum sínum við Sjúkratryggingar Íslands, en Guðmundur Sölvi þarf á mikilli Lesa meira
Guðmundur Sölvi gekk á fund Willum Þórs og afhenti honum gögn sín – „Pínu hissa á öllu þessu ferli“
FréttirMæðginin Guðmundur Sölvi Ármannsson, 13 ára, og Ragnheiður Sölvadóttir, gengu á fund Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra fyrr í kvöld. Guðmundur Sölvi fæddist með tvíklofna vör og góm og í viðtali við DV í lok janúar sagðist móðir hans þreytt á áralangri baráttu við kerfið, baráttu sem hefur staðið yfir í níu ár. Ragnheiður þreytt á Lesa meira