fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Sjúkraliðafélag Íslands

Skorar á stjórnvöld – starfsfólk víða komið að þolmörkum

Skorar á stjórnvöld – starfsfólk víða komið að þolmörkum

Eyjan
13.07.2023

Neyðarástand blasir við í heilbrigðisstofnunum landsins og nauðsynlegt er að auka fjármagn til þeirra. Sjúkraliðafélag Íslands skorar á stjórnvöld að auka fjármagn í fjárlögum næsta árs til heilbrigðisstofnana landsins. Í áskoruninni segir að nánast sérhver heilbrigðisstofnun glími við mönnunarvanda og álag. Nýverið hafi borist fréttir af ófremdarástandi í Vestmannaeyjum og á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sem bregðast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af