fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

sjúkrahús

Tæplega 30% útskrifaðra COVID-19-sjúklinga þurfa að leggjast aftur inn á sjúkrahús

Tæplega 30% útskrifaðra COVID-19-sjúklinga þurfa að leggjast aftur inn á sjúkrahús

Pressan
24.01.2021

Tæplega 30% COVID-19-sjúklinga sem voru útskrifaðir af enskum sjúkrahúsum að meðferð lokinni þurftu að leggjast aftur inn innan fimm mánuða og tæplega einn af hverjum átta lést. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn. Tíðni endurinnlagna er 3,5 sinnum hærri hjá COVID-19-sjúklingum en öðrum sjúklingum og dánarhlutfallið sjö sinnum hærra en hjá öðrum sjúklingum á sjúkrahúsum samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar. Rannsóknin, Lesa meira

Sjúkrahús í Kaupmannahöfn að fyllast af COVID-19 sjúklingum

Sjúkrahús í Kaupmannahöfn að fyllast af COVID-19 sjúklingum

Pressan
22.12.2020

Region Hovedstaden, sem hefur yfirumsjón með heilbrigðiskerfinu í Kaupmannahöfn, tilkynnti í morgun að sjúkrahús borgarinnar séu við það að fyllast af COVID-19 sjúklingum. Eru viðræður nú hafnar við sjúkrahús í öðrum landshlutum um að taka við hluta af þeim sjúklingum sem þurfa á innlögn að halda. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Haft er eftir Kristian Antonsen, varaforstjóra Lesa meira

„Við þurfum hjálp,“ segir yfirmaður heilbrigðismála í Stokkhólmi – Gjörgæsludeildir nær fullar

„Við þurfum hjálp,“ segir yfirmaður heilbrigðismála í Stokkhólmi – Gjörgæsludeildir nær fullar

Pressan
10.12.2020

Ástandið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar er slæmt í Svíþjóð og lítið sem ekkert hefur gengið að ná tökum á útbreiðslu veirunnar. Nú er svo komið í Stokkhólmi að 99% af gjörgæslurýmum eru full. Í Helsingborg verða margir kórónuveirusjúklingar að vera saman í herbergjum vegna skorts á plássi. „Við sjáum að það sem við töldum vera kúrfuna að fletjast út og Lesa meira

Þýskur gjörgæslulæknir – „Við erum á mörkum þess gerlega“

Þýskur gjörgæslulæknir – „Við erum á mörkum þess gerlega“

Pressan
02.12.2020

Talsmaður samtaka þýskra gjörgæslulækna vill að stjórnvöld grípi til enn harðari sóttvarnaaðgerðar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ástæðan er mikið álag á heilbrigðiskerfi landsins en að meðaltali eru aðeins þrjú laus legurými á gjörgæsludeildum landsins. Gernot Marx,  formaður samtaka gjörgæslulækna, varar við þeirri stöðu sem er uppi. Bild skýrir frá þessu. „Við erum í einstökum aðstæðum ólíkum öllu því sem við Lesa meira

Mörg bandarísk sjúkrahús yfirfull af COVID-19-sjúklingum

Mörg bandarísk sjúkrahús yfirfull af COVID-19-sjúklingum

Pressan
13.11.2020

Í Wisconsin eru mörg sjúkrahús yfirfull vegna mikils fjölda COVID-19-sjúklinga og í Norður-Dakóta er staðan enn verri því þar eru öll sjúkrahús yfirfull. Á miðvikudaginn var enn eitt metið slegið í Bandaríkjunum hvað varðar fjölda smitaðra en þá greindust 140.000 smit. Í gær var þetta met síðan slegið þegar 152.000 smit greindust. CNN skýrir frá Lesa meira

Hann var sakaður um að hafa meitt son sinn alvarlega – Drengurinn var tekinn af foreldrunum – Þremur árum síðar komst lögreglan að hinu sanna

Hann var sakaður um að hafa meitt son sinn alvarlega – Drengurinn var tekinn af foreldrunum – Þremur árum síðar komst lögreglan að hinu sanna

Pressan
11.02.2019

Hann sat sem lamaður í bílnum. Hjartað hamaðist og hendur hans voru límdar við farsímann. Hann trúði varla því sem hann hafði heyrt. Sambýliskona hans hafði misst tveggja mánaða son þeirra í gólfið og hafði hann lenti á höfðinu. Hvernig gat þetta gerst? Hún sagðist hafa setið með drenginn í fanginu og hafi beygt sig Lesa meira

Hörmulegar aðstæður aldraðra – Vannærðir, einmana, daprir og lágar tekjur

Hörmulegar aðstæður aldraðra – Vannærðir, einmana, daprir og lágar tekjur

Fréttir
03.01.2019

Það einkennir þá sjúklinga sem útskrifast af öldrunardeild Landspítalans og búa heima að þeir glíma við vannæringu, einmanaleika, depurð og lágar tekjur. „Þetta er alveg svakalegt. Það var um það bil kíló á viku sem fólk var að missa að meðaltali hjá þessum hóp sem ég skoðaði, sumir aðeins minna og sumir aðeins meira.“ Segir Lesa meira

Manstu eftir Ruth gömlu sem var send margbrotin heim af sjúkrahúsinu? Nú er hún dáin

Manstu eftir Ruth gömlu sem var send margbrotin heim af sjúkrahúsinu? Nú er hún dáin

Pressan
03.12.2018

Í síðustu viku skýrði DV frá máli Ruth Jessen, 90 ára, sem var lögð inn á sjúkrahús vikunni áður vegna magaverkja. Hún var síðan útskrifuð næsta dag þrátt fyrir að hafa dottið fram úr sjúkrarúminu með þeim afleiðingum að hún beinbrotnaði og marðist illa. Nú er Ruth dáin. Ekstra Bladet skýrir frá þessu. Blaðið hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af