fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

sjúkraflutningar

Slökkviliðið gat andað örlítið léttar

Slökkviliðið gat andað örlítið léttar

Fréttir
12.01.2024

Í færslu á Facebook-síðu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins fyrr í morgun kemur fram að, síðastliðinn sólarhring, hafi fjöldi sjúkraflutninga, í fyrsta sinn í einhvern tíma á virkum degi, ekki farið yfir 100: „Jæja loksins virkur dagur undir 100 en við fórum í 90 sjúkraflutninga síðastliðinn sólarhring þar af voru 21 forgangsflutningur.“ Í færslunni kemur einnig fram að Lesa meira

Björgunarsveitarmaður segir öryggi í Árnessýslu verulega ábótavant

Björgunarsveitarmaður segir öryggi í Árnessýslu verulega ábótavant

Fréttir
13.07.2023

Haraldur Helgi Hólmfríðarson björgunarsveitarmaður, sem búsettur er á Laugarvatni, ritaði í gær grein á Vísi þar sem hann gerir athugasemdir við og lýsir áhyggjum af ástandi og skipulagi öryggis-, björgunar- og velferðarmála í Uppsveitum Árnessýslu. Hann segir viðbrögð á svæðinu við alvarlegum slysum ganga of hægt fyrir sig: „Í fyrra varð banaslys á þekktum ferðamannastað Lesa meira

Mikil fjölgun sjúkraflutninga – Samningar lausir um áramótin

Mikil fjölgun sjúkraflutninga – Samningar lausir um áramótin

Fréttir
12.11.2021

Vegna fjölgunar kórónuveirusmita að undanförnu hefur álag í sjúkraflutningum á höfuðborgarsvæðinu aukist mikið.  Einnig hefur almennum sjúkraflutningum fjölgað um 17% á árinu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Jóni Viðari Matthíassyni, slökkviliðsstjóra Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, að fjölgun sjúkraflutninga haldist í hendur við fjölgun smita og að stór hluti flutninganna séu flutningar á Covid-göngudeild Landspítalans. Þegar smitum fór Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af