Lést eftir að hafa beðið eftir sjúkrabíl í 40 klukkustundir
Pressan17.09.2021
Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar er mikið álag á heilbrigðiskerfið í Skotlandi, þar á meðal sjúkraflutninga. Nýlega lést 65 ára eftirlaunaþegi eftir að hafa beðið eftir sjúkrabíl í 40 klukkustundir. Dagblaðið The Herald segir að hægt hefði verið að bjarga lífi mannsins ef sjúkrabíllinn hefði komið fyrr. Læknir hans hafði gert neyðarvörðum, sem svara símtölum á því svæði sem maðurinn Lesa meira