Aldraður sjúklingur Sólveigar sagði ríkisstjórnina viðhafa samsæri gegn honum
Fréttir09.11.2023
Sólveig Bjarnadóttir læknir, formaður Félags almennra lækna og meðlimur í stjórn Læknafélags Íslands ritar pistil sem birtur er í nýjasta tölublaði Læknablaðsins. Þar segir hún meðal annars að hún vilji starfa í framtíðinni á Íslandi en stundum sé erfitt að taka upp hanskann fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi og standa með því. Hún greinir einnig frá því Lesa meira
Í sjö mínútur kom hann í veg fyrir að sjúkrabíll í forgangsakstri gæti tekið fram úr – „Var vandræðalega edrú“
Pressan28.01.2019
Í gærmorgun var sjúkrabíl ekið forgangsakstri með barnshafandi konu sem þurfti að komast strax á fæðingardeild sjúkrahússins í Falun í Svíþjóð. En það gekk ekki vel að komast áfram í umferðinni því á vísvitandi hátt kom ökumaður, karl, annars bíls í veg fyrir að ökumaður sjúkrabílsins gæti tekið fram úr öðrum bílum. Svona gekk þetta Lesa meira