Varð fyrir heilaskaða en fékk ekki að vita það fyrr en löngu síðar – Segir meðferðina á Landspítalanum hafa verið algjörlega ófullnægjandi
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga um að synja konu um bætur úr sjúklingatryggingu. Konan varð fyrir þungu höfuðhöggi árið 2007 og varð fyrir heilaskaða en segir að henni hafi ekki verið tjáð það fyrr en mörgum árum seinna. Hún segir að meðferðin sem hún hlaut á Landspítalanum hafi verið algjörlega ófullnægjandi og fór því Lesa meira
Heilsutjón vegna bóluefna verði bótaskylt
FréttirHeilbrigðisráðuneytið hefur lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um sjúklingatryggingu. Meðal helstu breytinga sem lagðar eru til í frumvarpinu á núgildandi lögum um sjúklingatryggingar er að ríkissjóður greiði bætur til þeirra sem gangast undir bólusetningu á Íslandi með bóluefni sem íslensk heilbrigðisyfirvöld leggja til, vegna tjóns sem hlýst af því. Í þriðju Lesa meira