fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025

sjúkdómseinkenni

Segja þetta vera ný einkenni kórónuveirusmits

Segja þetta vera ný einkenni kórónuveirusmits

Pressan
01.07.2021

Þótt búið sé að bólusetja fólk gegn COVID-19 þá er ekki útilokað að það smitist af veirunni. Jákvæðu fréttirnar eru að vegna bólusetningarinnar eru yfirgnæfandi líkur á að fólk finni aðeins fyrir vægum einkennum. Þetta eru niðurstöður nýrrar breskrar rannsóknar sem byggir á gögnum frá 1,1 milljón Breta sem skráðu sjúkdómseinkenni sín í sérstakt app. Þessi gögn Lesa meira

Ný sjúkdómseinkenni tengd Deltaafbrigði kórónuveirunnar – Kolbrandur og heyrnartap

Ný sjúkdómseinkenni tengd Deltaafbrigði kórónuveirunnar – Kolbrandur og heyrnartap

Pressan
09.06.2021

Kolbrandur og heyrnartap eru meðal einkenna sem sumir þeirra sem sýkjast af svokölluðu Deltaafbrigði kórónuveirunnar fá. Þetta segir indverskt heilbrigðisstarfsfólk. Nú fer smitum af völdum þessa afbrigðis fjölgandi í Bretlandi. Mirror segir að indverskir læknar hafi greint nokkur sjúkdómseinkenni sem þeir telja að tengist Deltaafbrigðinu (áður kallað indverska afbrigðið). Haft er eftir Ganesh Manudhane, hjartalækni í Mumbai, að sumir Lesa meira

Fimmti hver COVID-19 sjúklingur glímir við andleg eftirköst

Fimmti hver COVID-19 sjúklingur glímir við andleg eftirköst

Pressan
08.04.2021

COVID-19 veldur ekki aðeins líkamlegum þjáningum því margir sjúklingar glíma einnig við andleg eftirköst af sjúkdómnum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Oxford University. Þeir rannsökuðu áhrif sjúkdómsins á andlega heilsu fólks og áhrif hans á þá sem þjást af andlegum sjúkdómum. Niðurstöður rannsóknar þeirra hafa verið birtar í The Lancet Psychiatry en þær byggja á gögnum um 69 milljónir Lesa meira

Telja að COVID-19 valdi heyrnartapi, suði fyrir eyrum og svima

Telja að COVID-19 valdi heyrnartapi, suði fyrir eyrum og svima

Pressan
28.03.2021

Vísindamenn telja að tæplega 15% þeirra sem veikjast af COVID-19 glími við suð fyrir eyrum, svima og jafnvel heyrnartap í kjölfarið. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsakendurnir, sem eru frá The University of Manchester og Manchester Biomedical Research Centre, telji að 7,6% sjúklinganna tapi heyrn, 14,8 glími við suð í eyrum og 7,2% við svima. Rannsóknin er byggð á Lesa meira

Þetta eru helstu einkenni COVID-19

Þetta eru helstu einkenni COVID-19

Pressan
14.10.2020

Frá því að heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út hafa vísindamenn lært margt um veiruna og COVID-19 sjúkdóminn sem hún veldur. En mörgum spurningum er enn ósvarað og meðal þeirra mikilvægustu eru kannski spurningarnar um hversu margir þeirra sem smitast munu glíma við langvarandi og jafnvel varanleg einkenni og heilsufarsvandamál? COVID-19 getur eins og margir aðrir sjúkdómar haft Lesa meira

Rannsókn á 55.000 COVID-19 smitum varpar ljósi á fyrirsjáanlega röð sjúkdómseinkenna

Rannsókn á 55.000 COVID-19 smitum varpar ljósi á fyrirsjáanlega röð sjúkdómseinkenna

Pressan
28.08.2020

Ný rannsókn á 55.000 manns, sem hafa smitast af COVID-19, varpar ljósi á nokkuð fyrirsjáanlega röð þeirra sjúkdómseinkenna sem gera vart við sig. Þessi röð einkenna er frábrugðin þeirri röð sem á við um flensu og aðrar kórónuveirur. Niðurstöðurnar benda til að langlíklegast sé að COVID-19 hefjist með því að fólk fái hita og því næst Lesa meira

Hugsanlega nýtt og sérstakt sjúkdómseinkenni COVID-19

Hugsanlega nýtt og sérstakt sjúkdómseinkenni COVID-19

Pressan
12.08.2020

Samkvæmt skýrslu sem var birt nýlega í American Journal of Emergency Medicine er hugsanlegt að viðvarandi hiksti sé eitt sjúkdómseinkenna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. New Zealand Herald skýrir frá þessu. Fram kemur að í skýrslunni vari hópur bandaríska lækna við því að hugsanlega geti verið tengsl á milli viðvarandi hiksta og kórónuveirusmits. Ástæðan fyrir þessu mati læknanna er að 62 ára maður frá Chicago var lagður inn Lesa meira

Skýra frá nýjum sjúkdómseinkennum COVID-19 – „Ég er líka með þetta! Ég get ekki lýst þessu“

Skýra frá nýjum sjúkdómseinkennum COVID-19 – „Ég er líka með þetta! Ég get ekki lýst þessu“

Pressan
11.04.2020

Hiti, hósti, höfuðverkur og öndunarörðugleikar eru vel þekkt einkenni COVID-19. Einnig hafa sumir misst lyktar- og bragðskyn. Nú hafa margir sjúklingar skýrt frá einkennum sem ekki hefur verið rætt um áður. Samkvæmt frétt New York Post þá hafa margir sjúklingar lýst titrandi tilfinningu í húðinni. Einn þeirra er eiginmaður Tarana Burnes, sem var áberandi í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af