fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

sjúkdómseinkenni

Einkenni COVID-19 eru að breytast

Einkenni COVID-19 eru að breytast

Pressan
20.10.2022

COVID-19 smitum fer nú fjölgandi víða um heim og svo virðist sem sjúkdómseinkennin séu að breytast.  Hálsbólga, hiti og missir bragð- og lyktarskyns virðast nú vera síður algeng einkenni en áður og þá sérstaklega hjá þeim sem eru bólusettir gegn veirunni. Mirror segir að sérfræðingar segi að fólk eig nú að vera á varðbergi ef höfuðverkur Lesa meira

Þetta eru tuttugu algengustu einkenni COVID-19 þessa dagana

Þetta eru tuttugu algengustu einkenni COVID-19 þessa dagana

Pressan
17.10.2022

Kórónuveiran sækir í sig veðrið víða um heim þessa dagana. Búist hafði verið við því að smitum færi fjölgandi þegar færi að hausta og það virðist vera að ganga eftir. Í Bretlandi er svokölluð Zoe Health Study rannsókn sífellt í gangi en í henni er gögnum um veiruna og útbreiðslu hennar safnað stöðugt með því að nota niðurstöður sýnatöku Lesa meira

Þetta eru nokkur snemmbúin merki um elliglöp

Þetta eru nokkur snemmbúin merki um elliglöp

Pressan
24.09.2022

Elliglöp eru meðal helstu dánarorsaka á heimsvísu. Um 55 milljónir jarðarbúa glíma við elliglöp. Reiknað er með að fjöldinn verði orðinn 78 milljónir 2030 og 139 milljónir 2050. Elliglöp er notað yfir þá sem glíma við sjúkdóma sem hafa áhrif á heilastarfsemina. Alzheimerssjúkdómurinn er algengastur þessar sjúkdóma en hann leggst á 50 til 75% þeirra sem greinast Lesa meira

Bólginn getnaðarlimur og verkir í endaþarmi meðal einkenna apabólu

Bólginn getnaðarlimur og verkir í endaþarmi meðal einkenna apabólu

Pressan
13.08.2022

Nýjar upplýsingar eru nú komnar fram um apabólu og einkenni hennar. Áður var talið að einkenni sjúkdómsins líktust einna helst inflúensueinkennum en niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að sjúkdómurinn getur valdið miklum bólgum á getnaðarlim og verkjum í endaþarmi. Svo miklum að leggja þurfi sjúklinga inn á sjúkrahús. Rannsóknin var nýlega birt í breska vísindaritinu BMJ. Fram Lesa meira

Þetta er hið undarlega einkenni Ómíkronsmits sem kallar á tafarlausa læknisaðstoð

Þetta er hið undarlega einkenni Ómíkronsmits sem kallar á tafarlausa læknisaðstoð

Pressan
13.01.2022

Eitt af undarlegri einkennum Ómíkronsmits er þess eðlis að fólk þarf að vera mjög vakandi fyrir því og kalla strax eftir læknisaðstoð ef þess verður vart. Bandaríska smitsjúkdómastofnunin (CDC) segir að þetta einkenni sé alvarleg aðvörun sem þurfi að taka mark á. CDC segir að ef smitaðir einstaklingar virðist vera ringlaðir þá eigi strax að leita læknisaðstoðar en Lesa meira

Þetta eru einkenni þess að þú sért með Ómíkron að sögn vísindamanna

Þetta eru einkenni þess að þú sért með Ómíkron að sögn vísindamanna

Pressan
11.01.2022

Sjúkdómseinkenni af völdum Ómíkronafbrigðis kórónuveirunnar eru öðruvísi en einkennin af völdum Delta og fyrir þá sem smitast er þetta mikill og jákvæður munur, það er að segja ef þeir smitast af Ómíkron. Þeir sem hafa smitast af Deltaafbrigðinu kannast eflaust margir við einkenni á borð við hita, vöðvaverki, nefrennsli, höfuðverk og hálsbólgu. En með tilkomu Ómíkron breyttust Lesa meira

Þetta eru algengustu einkenni COVID-19 hjá bólusettu fólki

Þetta eru algengustu einkenni COVID-19 hjá bólusettu fólki

Pressan
04.12.2021

Missir lyktar- og bragðskyns eru meðal algengustu sjúkdómseinkenna COVID-19. Bólusett fólk smitast miklu sjaldnar en óbólusett og sjúkdómseinkennin eru mun vægari hjá bólusettum. Þetta eru niðurstöður nýrrar stórrar breskrar rannsóknar. Allt frá því að heimsfaraldurinn skall á hefur COVID-19 Symptom Study safnað upplýsingum um Breta og faraldurinn. Eftir að búið var að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar sáu vísindamennirnir að breytingar urðu á Lesa meira

Læknir tók eftir óvenjulegum einkennum Omikronafbrigðisins

Læknir tók eftir óvenjulegum einkennum Omikronafbrigðisins

Pressan
30.11.2021

Suðurafrískur læknir, sem fyrst tilkynnti yfirvöldum um sjúklinga, sem voru smitaðir af Omikronafbrigði kórónuveirunnar, tók eftir óvenjulegum sjúkdómseinkennum hjá sjúklingunum. Angelique Coetzze, sem er læknir í Pertoríu og formaður samtaka lækna í Suður-Afríku, var fyrst til að tilkynna yfirvöldum um þetta nýja afbrigði kórónuveirunnar sem hræðir heimsbyggðina í dag. Í samtali við The Telegraph sagði hún að sjúkdómseinkennin hafi verið „óvenjuleg en væg“. „Sjúkdómseinkennin voru Lesa meira

Þetta eru einkenni Deltaafbrigðis kórónuveirunnar hjá börnum

Þetta eru einkenni Deltaafbrigðis kórónuveirunnar hjá börnum

Pressan
02.07.2021

Hvaða einkennum smits af völdum Deltaafbrigðis kórónuveirunnar eiga foreldrar að vera sérstaklega vakandi yfir hjá börnum? „Það hefur verið rætt um að einkenni þessa afbrigðis geti verið aðeins öðruvísi en þau sem við höfum kynnst fram að þessu en þau eru ekki svo frábrugðin þeim einkennum sem við höfum sér margoft áður: Óþægindi í hálsi, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af