fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

sjúkdómar

Notar þú almenningssalerni? Þá skaltu lesa þetta

Notar þú almenningssalerni? Þá skaltu lesa þetta

Pressan
02.05.2021

Þegar sturtað er niður úr klósettum skjótast fjölmargar bakteríur út í loftið með örsmáum litlum vatnsdropum. Þetta er ekki gott á almenningssalernum, sem eru oft í lokuðum rýmum með lélegri loftræstingu, sem margir nota og hugsanlega geta þetta verið ansi smitandi aðstæður. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Florida Atlantic University, FAU. Í nýrri rannsókn vísindamanna við FAU Lesa meira

Ef við höldum svona áfram er kórónuveiran bara forsmekkurinn af því sem koma skal

Ef við höldum svona áfram er kórónuveiran bara forsmekkurinn af því sem koma skal

Pressan
01.09.2020

Yfirstandandi heimsfaraldur kórónuveirunnar er aðeins forsmekkurinn af því sem koma skal ef við hættum ekki að fella skóga af jafn miklum móð og við gerum nú. Ef við höldum áfram á sömu braut mun fjöldi banvænna sjúkdómsfaraldra skella á okkur vegna minni fjölbreytileika vistkerfisins. Þetta segir í aðvörun sem fjöldi vísindamanna hefur sent til þjóðarleiðtoga. The Guardian skýrir Lesa meira

Drekktu minna áfengi – Áfengið veldur meiri skaða eftir því sem aldurinn færist yfir fólk

Drekktu minna áfengi – Áfengið veldur meiri skaða eftir því sem aldurinn færist yfir fólk

Pressan
09.03.2019

Það er mikilvægt fyrir eldra fólk að vera meðvitað um áfengisneyslu sína. Eftir því sem aldurinn færist yfir glímir fólk oftar við timburmenn og hættan á að líkaminn verði fyrir tjóni og sjúkdómum eykst. Þetta er ekki bara eitthvað sem fólk segir heldur kemur þetta fram í nýrri sænskri skýrslu. Fram kemur að með aldrinum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af