Nýjar upplýsingar um Estonia geta kollvarpað öllu sem hefur komið fram um orsakir slyssins
Pressan28.09.2020
Þegar farþegaferjan Estonia sökk í Eystrasalti 1994 fórust 852. Þetta er eitt mannskæðasta sjóslys síðari tíma. En getur hugsast að yfirvöld leyni mikilvægum upplýsingum um orsakir slyssins? Eða sinntu þau ekki hlutverki sínu á nægilega góðan hátt? Þetta eru spurningar sem hafa eflaust leitað á marga nú í morgun eftir að norrænir fjölmiðlar birtu nýjar Lesa meira