Ung kona lést þegar eftirlíkingu af víkingaskipi hvolfdi í Noregi – Festist undir bátnum
FréttirBandarísk kona á þrítugsaldri, Karla Dana að nafni, drukknaði þegar eftirlílking lítils víkingaskips sökk við vesturströnd Noregs á þriðjudag. Fimm aðrir náðu að komast á fleka og var bjargað. Miðillinn Local í Færeyjum greinir frá þessu. Dana var 29 ára fornleifafræðingur frá Flórída fylki. Hún var í svokallaðri ævintýraferð á vegum Viking Voyage þar sem Lesa meira
Banaslys á Sighvati – Rannsóknarnefnd dregur enga ályktun
FréttirRannsóknarnefnd samgönguslysa dregur enga ályktun af banaslysi, sem varð þann 3. desember síðastliðinn á línuskipinu Sighvati GK 57 norðarlega á Eldeyjarbanka norðvestan af Garðskaga, þegar skipverjinn , Ekasit Thasaphong, kallaður Bhong, féll fyrir borð. Lík hans hefur ekki fundist, en mikil leit stóð yfir í nokkra daga eftir atvikið. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar um slysið kemur Lesa meira
Nafn mannsins sem lést við Njarðvíkurhöfn
FréttirÍ tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum kemur fram að maðurinn sem lést í sjóslysi í Faxaflóa, skammt fyrir utan Innri-Njarðvík, þann 22. júlí síðastliðinn hét Hörður Garðarsson. Hörður var fæddur 1958 og bjó í Reykjavík. Hann lætur eftir sig fjögur börn, þrjú þeirra uppkomin.
Látinn eftir sjóslys utan við Njarðvíkurhöfn
FréttirAnnar maður af tveimur sem lentu í sjóslysi út undan Njarðvíkurhöfn í gærkvöld er látinn. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum segir: „Annar aðili sjóslyssins í gærkvöldi utan Njarðvíkurhafnar, karlmaður á sjötugsaldri, er látinn. Hann var fluttur meðvitundarlaus af vettvangi með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir endurlífgunartilraunir. Frekari endurlífgunaraðgerðir báru ekki árangur Lesa meira
Tveir menn fluttir á Landspítalann eftir sjóslys við Njarðvík
FréttirTveir menn voru fluttir á Landspítalann í kjölfar sjóslyss út af Njarðvíkurhöfn í kvöld. Neyðarlínunni barst tilkynning um slysið kl.19.39 og voru viðbragðsaðilar lögreglu, sjúkraliðs, Landsbjargar ásamt og þyrlu Landhelgisgæslunnar kallaðir til, samkvæmt tilkynningu frá lögreglu og var búið að ná mönnunum úr sjónum um klukkan 20:11, eða rúmum 32 mínútum eftir að tilkynningin barst. Lesa meira
17 sjómanna saknað í Barentshafi
PressanMikil leit stendur nú yfir í Barentshafi að 17 sjómönnum sem er saknað eftir að 358 tonna fiskiskip sökk þar í morgun. Tveimur hefur verið bjargað. Skipið sökk nærri Novaja Zemlya í Arkhangelsk að sögn Tass fréttastofunnar. Tilkynning um slysið barst klukkan 05.30 að staðartíma. Fimm skip hafa verið send á vettvang til leitar. Rússnesk Lesa meira
Telur að sænskur kafbátur hafi siglt á Estonia og sökkt ferjunni
PressanEins og DV skýrði frá í gær þá eru nýjar upplýsingar komnar fram varðandi hið hræðilega sjóslys sem átti sér stað 28. september 1994 þegar 852 fórust með eistnesku ferjunni Estonia í Eystrasalti. Í nýrri heimildamyndaþáttaröð Dplay, sem er í eigu Discovery, eru sýndar nýjar myndir af flaki Estonia. Á þeim sést að stórt gat er á stjórnborðshlið skipsins en Lesa meira
Jón og Björn Bragi sigldu saman út í opinn dauðann
FókusEina nótt í maí árið 1963 hurfu tveir ungir menn í Reykjavík, þeir Björn Bragi Magnússon og Jón Björnsson. Björn Bragi var eitt efnilegasta skáld þjóðarinnar sem einnig hafði getið sér gott orðspor sem textahöfundur dægurlaga. Þar á meðal fyrir hið vinsæla sjómannalag Hvítir mávar. Þessa sömu nótt hvarf trilla úr fjöruborðinu á Granda og Lesa meira