Reisuleg og falleg hús með sögu út í Flatey
FókusÍ sjónvarpsþættinum Matur og heimili í kvöld líkt og síðasta þriðjudag leggur Sjöfn Þórðar leið sína til Flateyjar í Breiðafirði sem er mikil náttúruperla sem hefur að geyma elstu þorpsmynd landsins. Húsin einstaklega falleg og minna á gamla tímann. Sjöfn heimsækir tvö einstök hús sem eiga sér langa og mikla sögu sem vert er að Lesa meira
Þáttastjórnandi rekinn úr starfi – Sviðsetti nauðgun í þætti sínum
PressanMikil reiði ríkir nú á Fílabeinsströndinni eftir að sjónvarpsstöð sýndi þátt þar sem karlkyns gestur var kynntur til sögunnar sem fyrrum nauðgari og var hann fenginn til að sýna hvernig hann hafði ráðist á fórnarlömb sín. Var dúkka notuð til að sýna fórnarlömbin. Þáttastjórnandanum hefur nú verið vikið frá störfum og sjónvarpsstöðin hefur beðist afsökunar á Lesa meira
Loksins! Ný stikla úr Friends Reunion– Fyrstu atriðin úr þættinum opinberuð
FókusMargir bíða spenntir eftir að 27. maí renni upp en þá verður hinn nýi sjónvarpsþáttur „Friends Reunion“ aðgengilegur á streymisveitunni HBO Max. Margir aðdáendur þáttanna um vini hafa beðið árum saman eftir að þeir kæmu saman á nýjan leik og nýlega varð loksins af því. HBO Max birti í gær nýja stiklu úr þættinum, þá fyrstu þar sem atriði Lesa meira
HBO birtir stiklu fyrir nýja Vinaþáttinn – Myndband
PressanFriends: The Reunion er þáttur sem margir aðdáendur þáttanna um Vini (Friends) hafa beðið eftir með óþreyju. Þátturinn var tekinn upp í Los Angeles fyrir nokkrum vikum og var notast við sömu leikmyndir og voru notaðar við gerð þáttaraðarinnar fyrir ansi mörgum árum síðan en síðasti þátturinn var tekinn upp 2004. HBO, sem framleiðir nýja Lesa meira
Manst þú eftir hóstahneykslinu í „Viltu vinna milljón“? – Myndband
Pressan„Þú ert ótrúlegasti keppandinn sem við höfum nokkru sinni haft. Þú hefur unnið eina milljón punda!“ Þetta hrópaði Chris Tarrant, stjórnandi bresku útgáfunnar af „Viltu vinna milljón“nánast þegar hann faðmaði Charles Ingram að sér. En Ingram fékk aldrei ávísunina því fljótlega komu upp grunsemdir um að hann hefði haft rangt við. Það eru 19 ár Lesa meira