Hugleiðsla og sköpun í Noztru
FókusÁ síðasta ári opnaði listasmiðjan Noztra í Vesturhöfn við Grandagarð og má með sanni segja að listsköpun hafi blómstrað þar síðan. Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar þáttastjórnandi Noztru og hitt þar einn eigenda, Unni Knudsen og fær innsýn í starfsemi Noztru. „Það er í rúmt ár síðan við Lesa meira
Leyndardómurinn í eldhúsinu á Steikhúsinu afhjúpaður
FókusMaturSteikhúsið er veitingastaður mars mánaðar í þættinum Matur og heimili og fagnaði 10 ára afmæli á síðasta ári. Steikhúsið er annálað fyrir ómótsæðilega ljúffengar steikur og framúrskarandi þjónustu. Í þætti kvöldsins hittir Sjöfn Þórðar þáttastjórnandi þá félaga Eyjólf Gest Ingólfsson matreiðslumeistara og Hilmar Hafsteinsson framreiðslumeistara en þeir eiga og reka Steikhúsið ásamt Níels bróður Hilmars Lesa meira
Töfrar jólanna á fallegu heimili Þórunnar Högna
FókusÍ þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld verður byrjað að telja niður í jólin. Innlit á falleg heimili í jólabúninginn verða í forgrunni þar sem töfrar jólanna gerast. Sjöfn heimsækir Þórunni Högnadóttur stílista og fagurkera með meiru. Þórunn elskar þennan árstíma og er búin að skreyta allt heimilið hátt og lágt, meira segja Lesa meira
Mínímalísk jólastemning á Skólavörðustígnum hjá Ingu
FókusÍ þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld verður byrjað að telja niður í jólin. Sjöfn Ingu Bryndís Jónsdóttir stílista í fallegt þriggja hæða hús hennar á Skólavörðustígnum í nánd við Hallgrímskirkju. Heimili hennar er komið í jólabúninginn og rómantísk jólastemning ríkir á heimili Ingu. Stíllinn hennar er fremur mínímalískur og einfaldanleikinn ræður ríkjum Lesa meira
Sjöfn á slóðum gamalla húsa og listafólks í Stykkishólmi
FókusÍ þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar listakonuna Ingibjörgu Helgu Ágústsdóttur í Stykkishólmi. Ingibjörg er þekkt fyrir Freyjurnar sínar sem hafi vakið mikla athygli og ekki af ástæðulausu. Einnig skoðar Sjöfn gamalt hús sem verið er að endurgera og koma í upprunalegt horf en í þegar kemur að varðveislu gamalla húsa er Lesa meira
Töfrarnir gerast á vinnustofunni hjá Guðbjörgu Kára
FókusSjónvarpsþátturinn Matur og heimili verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld þar sem Sjöfn Þórðar þáttastjórnandi heimsækir meðal annars leirlistakonuna og keramikhönnuðinn Guðbjörgu Káradóttur hjá KER á vinnustofu hennar og fær að skyggnast í töfraheim hennar í keramik listinni sem er ævintýralegur en hlutirnir hennar Guðbjargar hafa vakið mikla athygli fyrir fallega hönnun og Lesa meira
Gói sviptir hulunni af sælureit fjölskyldunnar
FókusÍ þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld verður garður Guðjóns D. Karlssonar leikara, sem flestir þekkja sem Góa Karls, og fjölskyldunnar í forgrunni. Flestum dreymir um að eiga garð sem uppfyllir óskir allra fjölskyldumeðlima og þegar Gói Karls og eiginkona hans fjárfestu í nýju húsi fyrir liðlega tveimur árum fylgdi nokkuð stór og Lesa meira
Veitingastaðurinn Ráðagerði á Seltjarnarnesi lyftistöng fyrir bæjarfélagið
FókusÍ þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar meðal annars nýjan veitingastað sem opnaði sumar á Seltjarnarnesi í Ráðagerði í sögufrægu húsi í sveitarfélaginu sem ber sama nafn, Ráðagerði. Að veitingastaðnum standa þeir Gísli Björnsson, Jón Ágúst Hreinsson og Viktor Már Kristjánsson. Lóðin sem húsið stendur á, á sér langa sögu, allt Lesa meira
Meistarakokkarnir á Matey heilluðu gesti upp úr skónum með listrænni matargerð
FókusVeitingastaðirnir í Eyjum Gott, Slippurinn, Einsi kaldi og Næs fengu til sín erlenda meistarakokka sem hafa gert garðinn frægan og buðu upp á margrétta sérseðla sem slógu í gegn. Allir staðirnir voru með gestakokka sem fengu að spreyta sig á íslenska sjávarfanginu, íslensku sprettunum frá Aldingróðri sem ræktaðar eru úti í Eyjum og bjórnum frá Lesa meira
Töfruðu fram matarupplifanir á heimsklassa sem slógu í gegn í Eyjum
FókusÍ þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld leggur Sjöfn Þórðar leið sína til Vestmannaeyja á sjávarréttahátíðina MATEY sem haldin var í fyrsta skipti núna í september. Veitingastaðir, fiskframleiðendur og þjónustuaðilar í sjávarsamfélaginu Vestmannaeyjum tóku höndum saman og vöktu athygli á menningararfleifðinni og fjölbreytta fiskinum sem framleiddur er í Eyjum. Boðið var upp margvíslega Lesa meira