Skólamál: Afglöp hjá ráðherra – nokkur ár er langur tími í æsku eins barns
EyjanÞað er vandamál í skólunum hve mikill tími kennara og skólastjórnenda fer í annað en að sinna kennslu. Stytting framhaldsskólans var illa útfærð og leiðir ekki til þess að nemendur skili sér fyrr inn í háskóla. Það flokkast undir afglöp í starfi hjá menntamálaráðherra að í nokkur ár skuli engar samræmdar mælingar hafa farið fram Lesa meira
Alþingiskosningar: Ekki í lagi að kostnaður við útlendingamál hafi farið úr þremur milljörðum í 20 á nokkrum árum
EyjanMikilvægt er að afskauta umræðuna um útlendingamál hér á landi og það er einfaldlega ekki í lagi að þessi málaflokkur sem kostaði þrjá milljarða fyrir nokkrum árum skuli nú kosta meira en 20 milljarða. Við verðum að taka vel á móti þeim hælisleitendum sem við tökum við en það þýðir að við verðum að takmarka Lesa meira
Kosningar: Ekki bara útlendingar sem taka þátt í skipulagðri glæpastarfsemi hér á landi
EyjanSamfélagslögregla er jákvætt verkefni en mikilvægt er að efla lögregluna til rannsókna á flóknum og umsvifamiklum sakamálum sem teygja anga sína yfir landamæri. Skipulögð glæpastarfsemi er nú staðreynd hér á landi og lögreglan er vanbúin til að bregðast við af þeim krafti sem þyrfti vegna fjársveltis á undanförnum árum. Færri lögreglumenn eru á höfuðborgarsvæðinu nú Lesa meira
Inga Sæland: Ekki kjörin til að bjarga heiminum – björgum Íslendingum fyrst
EyjanInga Sæland segist vera kosin til að vera þingmaður fyrir Ísland en ekki allan heiminn og það verði fyrst að leysa vandamál Íslendinga áður en farið verði í að leysa vandamál þeirra sem sækja hér um hæli. Björn Leví segir mannréttindi snúast um að mismuna ekki fólki og hópum og mikilvægt sé að leysa vanda Lesa meira
Kosningaþáttur Eyjunnar: Milljarðar í snobbpartí og lúxus fyrir ráðuneyti og Seðlabankann en fólk hefur ekki þak yfir höfuðið
EyjanStjórnarmeirihlutinn slær sig til riddara með því að samþykkja góðar þingsályktunartillögur frá stjórnarandstöðunni en meinar ekkert með því vegna þess að síðan eru verkefnin í raun sett ofan í skúffu vegna þess að þau fá ekki fjármagn. Á sama tíma er enginn skortur á peningum ef kaupa þarf húsnæði fyrir ráðuneyti í dýrasta húsi í Lesa meira
Sigmundur Davíð: Framsókn eins og barnið – foreldrarnir rífast og henda vasapeningum í barnið til að róa það
EyjanRíkisstjórnin hefur sjálf viðurkennt að hafa týnt erindi sínu, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Hann segir stjórnina hafa farið til Þingvalla til að leita að því en ekki fundið. Þá hafi stjórnin bara ákveðið að sitja til að sitja og halda í stólana. Hann segir Framsókn vera í hlutverki barnsins í þessu stjórnarsamstarfi sem sé eins Lesa meira
Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin mesta woke-stjórn sögunnar – ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms í þriðja sæti
EyjanFramsókn er eins og barn hjóna í mjög slæmu hjónabandi. Barninu eru gefnir vasapeningar að vild og núna er búið að láta það fá lykilorðið að heimabanka fjölskyldunnar, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Hann segir erfiða tíma fram undan hjá ríkisstjórninni, sem sé greinilega kominn að endalokum síns samstarfs, ef ekki út yfir þau. Lesa meira
Forsetakosningar: Frambjóðendur til í að taka áhættu á lokametrunum, segir Ólafur Þ. Harðarson
EyjanKappræður forsetaframbjóðenda á vegum Heimildarinnar í Tjarnarbíó i vikunni voru bráðskemmtilegar, ekki síst fyrir það að ár voru áhorfendur sem studdu sitt fólk. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, segir frambjóðendur tilbúna til að taka áhættu og skapa sér sérstöðu á lokametrum kosningabaráttunnar. Ólafur er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdraganda forsetakosninga. Þáttinn má Lesa meira
Forsetakosningar: Ólíklegt að Katrín næði kjöri ef írska aðferðin væri notuð, segir Ólafur Þ. Harðarson
EyjanEf írska kosningaaðferðin væri notuð væri ólíklegt að Katrín Jakobsdóttir næði kjöri sem forseti Íslands. Í írska kerfinu velja kjósendur ekki bara fyrsta kost heldur líka þann frambjóðanda sem þeir vilja næst helst. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, segist telja mjög ólíklegt að Vigdís Finnbogadóttir hefði náð kjöri sem forseti ef írska aðferðin hefði verið notuð Lesa meira
Forsetakosningar: Ólafur Þ. Harðarson segir Katrínu augljóslega vera fulltrúa valdsins
EyjanÞað var Covid sem gerði það að verkum að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hélt velli í þingkosningunum 2021. Vinstri kjósendur voru mjög ósáttur við að VG færu í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og varð það til þess að VG hefur tapað miklu fylgi. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, segir það augljóst að frambjóðandi sem stígi beint úr stól Lesa meira