fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Sjónvarpsþættir

5 stjórnmálamenn sem gætu leikið betur en Dóra

5 stjórnmálamenn sem gætu leikið betur en Dóra

20.10.2018

Í vikunni fór Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, með stuttan leikþátt í ræðustól og túlkaði hún þar persónuna Carol úr bresku gamanþáttaröðinni Little Britain. Atriðið vakti athygli en voru flestir á því að hæfileikar hennar lægju ekki á þessu sviði. DV tók saman fimm stjórnmálamenn sem gætu túlkað persónur úr sjónvarpsþáttum og kvikmyndum betur en Lesa meira

Á skjánum – Barry viðkunnanlegi leigumorðinginn

Á skjánum – Barry viðkunnanlegi leigumorðinginn

Fókus
30.06.2018

Saknar þú fjöldamorðingjans og blóðslettufræðingsins Dexter? Ef svo er þá ætti „frændi“ hans Barry að fylla upp í skarðið. Bill Hader leikur Barry, leigumorðingja sem ferðast til Los Angeles til að koma nýjasta skotmarki sínu fyrir kattarnef. Þar kemst hann í kynni við hóp af leiklistarnemum og kennara þeirra og ákveður að skella sér með Lesa meira

Skjárýnirinn: „Það er eitthvað við það að horfa á fólk keppa í eldamennsku“

Skjárýnirinn: „Það er eitthvað við það að horfa á fólk keppa í eldamennsku“

Fókus
19.05.2018

Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla í Hafnarfirði, er mikill aðdáandi bæði sjónvarpsþátta og bíómynda. Hann heldur úti síðunni Bíógagnrýni Valdimars á Facebook þar sem hann birtir reglulega bíódóma og annan fróðleik. „Ég horfi einstaklega mikið á sjónvarp og finnst fátt skemmtilegra en að horfa á góða sjónvarpsseríu eða góða bíómynd. Það sem ég er að horfa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af